Skráð 1. des. 2022
Deila eign
Deila

Goðatún 7

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
79.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
662.907 kr./m2
Fasteignamat
40.650.000 kr.
Brunabótamat
28.550.000 kr.
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2070204_1
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domuseignir fasteignasala og Ársæll lögg.fasteignasali S:896-6076 kynna í einkasölu vel staðsetta 3 herbergja 79,8 fm jarðhæð með sérinngangi í fjórbýli að Goðatúni 5-7 í Garðabæ. Lóðin er rúmgóð og er séreign 50% af lóð við nr. 7. Samkvæmt birtum fm er íbúðin 64,4 fm og 15,4 fm í sérstæðum skúr sem er skipt upp í geymslu og þvottahús. Möguleiki er á að gera sérbílastæði á lóð.

Um áramót 2021/2022 var eldhúsinnrétting og flísar á gólfi í eldhúsi og forstofu endurnýjað. Frárennsli úr eldhúsi og kaldavatnslagnir. Árið 2018 var baðherbergi endurnýjað og dren var endurnýjað 2016 við nr.7. Samkvæmt uppl. frá fyrri eiganda er búið að endurnýja rafmagnstöflu. 

Mjög góð staðsetning í Garðabæ þ.s Flata, Garðaskóli  og leikskóli eru í þægilegu göngufæri ásamt íþróttasæði Stjörnunnar og Sundlaug Garðabæjar. Örstutt er í þjónustukjarna með verslunum, veitingastöðum o.fl á Garðatorgi og í kjarnann hjá Hagkaup.

Nánari lýsing:

Forstofa er með nýlegum flísum á gólfi.
Hol er með parketi á gólfi og skáp.
Stofa er ágætlega rúmgóð með parketi á gólfi. 
Eldhús er með nýlegri eldhúsinnréttingu, spanhelluborði og bakarofni (2022). Tengi er fyrir uppþv.vél. Nýlegar flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott og með harðparketi á gólfi. 
Svefnherbergi er með harðparketi á gólfi. 
Baðherbergi var endurnýjað 2018. Flísar á veggjum og gólfi. Baðkar m.sturtu. Innrétting með handlaug og speglaskáp.
Geymsla/þvottahús er í sérstæðum skúr á lóð sem er skipt upp í tvennt og er geymsla öðru megin og þvottahús í fremra rýminu.

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda er bílskúrsréttur á lóðinni og er beðið staðfestingar frá skipulagsfulltrúa Garðabæjar á því.

Nýlegur lóðarleigusamningur frá ágúst 2020 er til 75 ára. Þær teikningar sem liggja fyrir eru gamlar og ekki hægt að tryggja að þær upplýsingar sem koma þar fram séu nákvæmar. 

Stutt er í að endurnýja þurfi járn á þaki og mála húsið að utan. Gler er orðið lélegt í hluta af gluggum

Fasteignamat 2023 verður kr.54.100.000.-


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið as@domuseignir.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.64.480.-m.vsk.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkubyggð 89
Skoða eignina Brekkubyggð 89
Brekkubyggð 89
210 Garðabær
68 m2
Fjölbýlishús
211
807 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Trönudalur 1
Skoða eignina Trönudalur 1
Trönudalur 1
260 Reykjanesbær
90.4 m2
Fjölbýlishús
413
564 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Skoða eignina Kríuhólar 2
Bílskúr
 11. des. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Kríuhólar 2
Kríuhólar 2
111 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
211
573 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
638 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache