Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Tröllakór 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
111 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
629.730 kr./m2
Fasteignamat
54.900.000 kr.
Brunabótamat
50.870.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2289223
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Sameiginl. með hitalokum
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket farið að slitna,

 

Tröllakór 8  er seld, það voru margir sem vildu en því miður gátu ekki allir fengið, þannig að mig vantar fleirri álíka eignir til sölu

 Frekari upplýsingar Gunnlaugur A. Björnsson.  Lögg. fasteignasali. Sími: 617 5161 eða gab@heimili.is


Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu: Tröllakór 8 efsta hæð í lyftublokk með stæði í bílageymslu -
Góð 4 herbergja íbúð á 4 hæð með sérinngangi af svalagangi. - Suður svalir, frábært útsýni.
Vel staðsett eign í örstuttri fjarlægð frá leikskóla, grunnskóla íþróttum og margvíslegri þjónustu.

Frekari upplýsingar Gunnlaugur A. Björnsson.  Lögg. fasteignasali. Sími: 617 5161 eða gab@heimili.is

Birt stærð eignarinnar er 110,7 fm. auk sérstæðis í lokaðri bílageymslu. fyrirhugað fasteignamat eignar 2023 verður 68.550.000

Komið er inn í anddyri/hol af svalargangi, fataskápur, flísar á gólfi.
Herbergi rúmgott með stórum fataskápum, parket á gólfi.
Stofan og Eldhús eru bjart og rúmgott rými, falleg kirsuberja eldúsinnrétting og eyja, flísar á eldhúsgólfi og parket á stofu, útgengið út á góðar suðursvalir með flottu útsýni.
Svefnherbergi með skáp, parket á gólfi.
Þvottahús með góðri innréttingu og skolvask, flísar á gólfi
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting og handklæðaofn.
Svefnherbergi með skáp, parket á gólfi.
Innrettingar og hurðar í íbúðinni eru úr kirsuberjaviði og parket er hvíttuð eik, dökkar flísar.
2 hjólageymslur og sérgeymsla í sameign.
Stæði í lokaðri bílageymslu.

Sameiginlegur garður fylgir eigninni og næg bílastæði, virkilega góð eign með 3 svefnherbergjum, eign sem vert er að skoða!
Stutt í alla þjónustu.

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnlaugur A. Björnsson.  Lögg. fasteignasali. Sími: 617 5161 eða gab@heimili.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum við kaup á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrstu kaup og 1,6%  lögaðilar).
2. Þinglýsingargjald af skjölum sem þarf að þinglýsa - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Þjónustuþóknun fasteignasölu - samkvæmt samningi.
4. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/03/201632.350.000 kr.36.400.000 kr.110.7 m2328.816 kr.
24/05/201324.900.000 kr.29.900.000 kr.110.7 m2270.099 kr.
24/05/200712.975.000 kr.26.500.000 kr.110.7 m2239.385 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2007
Fasteignanúmer
2289236
Númer eignar
9
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.270.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Gunnlaugur A. Björnsson
Gunnlaugur A. Björnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallakór 2a
 14. ágúst kl 16:00-16:30
Skoða eignina Vallakór 2a
Vallakór 2a
203 Kópavogur
116.3 m2
Fjölbýlishús
312
601 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 8
 15. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Tröllakór 8
Tröllakór 8
203 Kópavogur
102.3 m2
Fjölbýlishús
413
683 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 59
Skoða eignina Álfkonuhvarf 59
Álfkonuhvarf 59
203 Kópavogur
95.8 m2
Fjölbýlishús
312
709 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 66
Bílskúr
 16. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Nýbýlavegur 66
Nýbýlavegur 66
200 Kópavogur
90.4 m2
Fjölbýlishús
312
773 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache