Skráð 10. maí 2022
Deila eign
Deila

Framnesvegur 56A

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
97.000.000 kr.
Fasteignamat
84.050.000 kr.
Brunabótamat
50.300.000 kr.
Byggt 1926
Garður
Sérinng.
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Eignatorg kynnir: Heil húseign. Um er að ræða steypt hús á tveimur hæðum auk kjallara. Í húsinu eru tvær íbúðir, hvor með sitt fastanúmer. Á undanförnum misserum hefur húsið verið sprunguviðgert, málað, skipt um alla glugga, útihurðir og járn og pappa á þaki. Að innan þarfnast húsið endurnýjunar.

Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúði á miðhæð og í risi samtals 72,5 fm.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúð í kjallara 56,4 fm og sérgeymsla 2,2 fm. Samtals er eignin því skráð 131,1 fm.

Nánari lýsing: Íbúð á miðhæð og í risi: Nánari lýsing: Á fyrstu hæðinni er eldhús, stofa, borðstofa og eitt svefnherbergi. Gengið er upp stiga og 
þar er svefnherbergi og baðherbergi með baðkari.
Íbúð í kjallara: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Stofa með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi fastri koju sem fylgir og skápum. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu, sturtu, tengi fyrir þvottavél og glugga.
Allt parket á gólfum er fallegt harðparket.
Köld sérgeymsla er undir útitröppum.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
99.6 m2
Fjölbýlishús
211
983 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Hallveigarstígur 4
Hallveigarstígur 4
101 Reykjavík
132.1 m2
Hæð
613
702 þ.kr./m2
92.800.000 kr.
Skoða eignina Vatnsstígur 20-22
Vatnsstígur 20-22
101 Reykjavík
108 m2
Fjölbýlishús
21
879 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 8
Skoða eignina Arkarvogur 8
Arkarvogur 8
104 Reykjavík
123.6 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache