Skráð 2. okt. 2022
Deila eign
Deila

Víkurbraut 36

FjölbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
174.7 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.500.000 kr.
Fermetraverð
266.171 kr./m2
Fasteignamat
32.950.000 kr.
Brunabótamat
49.200.000 kr.
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2092539
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Víkurbraut 36, 2. hæð, fnr. 209-2539

Um er að ræða íbúð á 2. hæð í þriggja íbúða húsi. Íbúðin er skráð í heildina 174,7 fm og þar af er bílskúr skráður 63,5 fm. Húsið er byggt árið 1956 og er steypt. Úr fostofu er komið inn í hol íbúðar og á hægri hönd eru stofa/borðstofa og gengt inngangi er eitt af þremur svefnherbergjum. Á vinstri hönd er svo lítil geymsla undir stiga og tvö svefnherbergi. Á hægri hönd er svo baðherbergi og eldhús og búr eru innst í íbúðinni með glugga til norðurs og austurs. Á neðstu hæð er svo sameiginlegt þvottahús.

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

 Nánari lýsing:

Aðkoma: Steypt stétt að inngangi á 2. hæð en inngangurinn er sameiginlegur með 3. hæð. Hellulagt plan fyrir framan bílskúr.

Hol: Parket á gólfi. Lítil geymsla er undir stiga sem liggur upp á 3. hæð.

Svefnherbergi: Parket á gólfum. Fataskápar eru í tveimur af herbergjunum. Hægt væri að bæta við fjórða herberginu með því að taka aðra stofuna undir slíkt.

Stofa: Tvær stofur með rennihurðum á milli. Parket á gólfi. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Bakaraofn í vinnuhæð og ceramic helluborð. Búr/þvottahús inn af eldhúsi.

Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar með glerþili og sturtutæki. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Skápur undir handlaug.

Þvottahús: Er sameiginlegt og gengið inn í það frá baklóð. Einnig er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í lokuðu rými inn af eldhúsi.

Bílskúr: Stór bílskúr með nýju þaki. Eftir er að einangra undir þakið. Rafmagn var endurnýjað 2021 með nýjum rofum og tenglum. Gólfhitalögn var lögð í skúrinn árið 2021 í steyptri ílögn og deilikistu. Gönguhurð er úr skúrnum til suðurs og innkeyrsluhurð til vesturs og eru þær báðar úr PVC. Gluggar eru tré/ál. Hægt væri að útbúa íbúð í bílskúr til útleigu.

Lóð: Er sameiginleg og er pallur á bakhlið með skjólveggjum og er gott skjól fyrir norðanátt þar sem pallurinn liggur við bílskúrinn.


Víkurbraut 36 er falleg eign með stórum bílskúr. Lítið mál að bæta við fjórða svefnherberginu sé þess þörf. Sutt í grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og einnig stutt í matörubúð og aðra þjónustu. Búið er að taka íbúðina vel í gegn á síðustu árum.
Gólfefni voru endurnýjuð 2015
Rafmagnstafla var endurnýjuð 2015
Hluti baðherbergis endurnýjað 2015
Ný eldhúsinnrétting var sett upp 2018.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/01/202232.950.000 kr.40.500.000 kr.174.7 m2231.825 kr.
04/02/201518.300.000 kr.18.300.000 kr.174.7 m2104.751 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1956
63.5 m2
Fasteignanúmer
2092539
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 136
Bílskúr
Skoða eignina Hringbraut 136
Hringbraut 136
230 Reykjanesbær
134.9 m2
Fjölbýlishús
413
333 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 921
Skoða eignina Skógarbraut 921
Skógarbraut 921
262 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
524
364 þ.kr./m2
45.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache