Skráð 6. feb. 2023
Deila eign
Deila

Kristnibraut 27

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
99.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
683.787 kr./m2
Fasteignamat
53.950.000 kr.
Brunabótamat
42.900.000 kr.
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2255110
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
mögulega þarf að skipta um legur í loftræsiskerfunum til að auka loftflæði inni baðherbergi og þvottahúsum í íbúðum hússins en er ekki búið að samþykkja. 
Húsfélag tók lán fyrir nýju öryggiskerfi og dyrabjöllum í öllum stigaganginum og er enn verið að greiða af því og eru greiðslur innifaldar í húsfélagsgjöldum. Væntanlegur kaupandi tekur við þeim greiðslum sem og öðrum gjöldum eignarinnar.
Gallar
Sjá ástandslýsingu seljenda.
Kvöð / kvaðir
Sjá :Lóðarleigusamningur 411-A-006672/2001
ALLT fasteignasala kynnir:
Björt og rúmgóð 3 herbergja íbúð á 1 hæð í Kristnibraut 27 með sólstofu og palli. Fjölskylduvænt og rólegt umhverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og afþreyingu. Róló beint fyrir pallinn.
Eigninn er samtals 99.3 fm og skiptist sem svo : íbúðarhluti 87.4 fm og geymsla er vel rúm eða um 11.9 fm.   
Sameign og stigangur eru til fyrirmyndar þ.m.t lóðin.

Nánari upplýsingar veitir:
Margrét S Axelsdóttir lgf. í síma 770-3394 eða margret@allt.is

Nánari lýsing eignar:
Inngangur: skápur og flísar á gólfi. 
Eldhús: Parket á gólfi, snyrtileg innrétting sem býður uppá gott vinnurými og pláss fyrir borðkrók.
Stofa:  Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Sólstofa: er rúmgóð og vel nýtanleg með útgengi á sólpall. 
Hjónaherbergi: er rúmgott og hlýlegt með nýjum fallegum skápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi: er bjart og rúmgott með paketi á gólfi.
Baðherbergi: er með nýrri hreinlegri innréttingu, flísar á gólfi og veggjum, handklæðaofn, upphengt klósett og rúmgóð sturta.
Þvottahús: Inrétting er hvít með skolvask og flísum á gólfi. 
Geymsla: er stór eða um 11,9 fm og er með glugga.
Skipt var um parket á allri íbúðinni, hurðar eru nýjar og flestir raftenglar endurnýjaðir.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
- Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ
- Víkurbraut 62, 240 Grindavík
- Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/07/202036.750.000 kr.41.000.000 kr.99.3 m2412.890 kr.
25/06/200922.140.000 kr.21.887.000 kr.99.3 m2220.412 kr.
11/02/200922.140.000 kr.25.000.000 kr.99.3 m2251.762 kr.Nei
02/07/200719.930.000 kr.23.800.000 kr.99.3 m2239.677 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
MS
Margrét Sæunn Axelsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Marteinslaug 3
Bílastæði
Skoða eignina Marteinslaug 3
Marteinslaug 3
113 Reykjavík
109.6 m2
Fjölbýlishús
312
624 þ.kr./m2
68.400.000 kr.
Skoða eignina Andrésbrunnur 13
Bílastæði
Andrésbrunnur 13
113 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
721 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Gvendargeisli 80
Bílastæði
Skoða eignina Gvendargeisli 80
Gvendargeisli 80
113 Reykjavík
114 m2
Fjölbýlishús
312
613 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 77
 11. feb. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Sogavegur 77
Sogavegur 77
108 Reykjavík
81.4 m2
Fjölbýlishús
211
871 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache