Skráð 8. júlí 2022
Deila eign
Deila

Kerengi 16

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
54 m2
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
664.815 kr./m2
Fasteignamat
15.600.000 kr.
Brunabótamat
31.550.000 kr.
Byggt 1993
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2216694
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD Húsasalan kynnir fallegt sumarhús sem er hæð og ris. Hæðin 53,7 fm, skiptist í geymslu, forstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu með opnu eldhúsi og svaladyrum út á stóra verönd. Risið sem ekki er inni í skráðum fermetrum skiptist í sjónvarpsstofu og svefnherbergi.

Lóðin er skógi vaxin 8.000 fm eignarlóð í afgirtu sumarhúsahverfi með símahliði. Einnig fylgir eigninni barnahús og geymsluhús. Lóðin er vel staðsett á kyrrlátum stað skammt frá Kerinu í Grímsnesinu.

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með gólfborðum og fataskáp. Tvö herbergi eru með gólfborðum og er fataskápur í öðru herberginu. Baðherbergið er með sturtu, baðinnréttingu og glugga.Opið eldhús er í stofu með innréttingu, ofni og helluborði. Stofan er með gólfborðum og mikilli lofthæð. Svaladyr eru úr stofu út á verönd. Risið sem skiptist í rúmgóða sjónvarpsstofu og herbergi, er með gólfborðum og góðum gluggum (á teikningu skráð svefnloft undir súð, stærð óskráð en gólfflötur talin vera u.þ.b. 30 fm).

Hitaveita. 

Fallegt sumahús í sannkallaðri sveitasælu og friðsælu umhverfi.


Upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, löggiltur fasteignasali s: 655-9000, geir@husasalan.is 


 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Geir Sigurðsson
Geir Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina A-Gata 4
 06. ágúst kl 14:00-15:00
- - LÆKKAÐ VERÐ - -
Skoða eignina A-Gata 4
A-gata 4
805 Selfoss
57.6 m2
Sumarhús
312
597 þ.kr./m2
34.400.000 kr.
Skoða eignina Lerkigerði 7
Skoða eignina Lerkigerði 7
Lerkigerði 7
805 Selfoss
59 m2
Sumarhús
312
592 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Oddsholt 30
Skoða eignina Oddsholt 30
Oddsholt 30
805 Selfoss
58 m2
Sumarhús
313
595 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Garðarsbraut 11
Skoða eignina Garðarsbraut 11
Garðarsbraut 11
801 Selfoss
59 m2
Sumarhús
312
592 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache