Skráð 1. okt. 2022
Deila eign
Deila

Þórsgata 4

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
154.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
271.022 kr./m2
Fasteignamat
20.250.000 kr.
Brunabótamat
55.550.000 kr.
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124205
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýajaðir
Þak
Endurnýjað / gamall þakgluggi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Engar svalir
Lóð
0
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Verið er að vinna í klára klæða húsið, framkvæmdin var stöðvuð þar sem ekki var sótt um leyfi í upphafi fyrir þeim. Seljendur eru búin að fá teikningar frá arkitekt og sækja um leyfir fyrir framkvæmdinni hjá Vesturbyggð.
Lokafrágang vantar að innan þar sem framkvæmdirnar eru ekki fullkláraðar.
Með húsinu fylgja parketlistar, hurðakarmar og frontar á ísskáp + frystirinn í eldhúsinu.
 
Ný uppgert Einbýlishús á Þórsgötu 4 á Patreksfirði.

**ATH. HÚSIÐ AFHENDIST KLÆTT AÐ UTAN **

Húsið er mikið endurnýjað bæði að utan og innan.
* Búið er skipta um alla glugga og hurðar í húsinu-
* Búið er að endurnýja vatnslagnir, allt rafmagn og skolpið.
* 3 rúmgóð svefnherbergi
* 2 baðherbergi
* Stórt eldhús með rúmgóðum borðkrók
* Búið er að setja nýtt ál utan á húsið ( VERIÐ ER AÐ LEGGJA LOKAFRÁGANG Á AÐ KLÁRA AÐ KLÆÐA ÞAÐ)
* Gólfhiti er á báðum hæðum.


Þetta er mikið uppgert hús sem áður var 2 íbúðir. Í dag er búið að breyta húsinu í einbýlishús.
Gengið er inn á neðri hæð hússins, þar eru í dag 3 svefnherbergi, stórt baðherbergi með þvottahús þar innaf ásamt geymslu undir stiganum.
Á efri hæðinni er stór stofa/borðstofa ásamt stóru eldhúsi og stóru baðherbergi.


Nánari lýsing á eigninni;
Á efri hæðinni er stór stofa/borðstofa, hún er opin og björt, dökkt harðparket er á allri efri hæðinni. Eldhúsið er mjög rúmgott, stór eldhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp og innbyggðum frysti (frontar á innréttingunni fylgja yfir tækin þannig að þau verða innbyggð) Einnig er innbyggð uppþvottavél. Nóg er af skúffum og skápum, fallegur gylltur krani er í eldhúsinu sem passar vel með svörtum vask og svartri innréttingunni.
Rúmgott baðherbergi er á efri hæðinni, þar er vegleg innrétting í sama stíl og elshúsið, flísar eru á gólfi og veggjum en gert er ráð fyrir stóru baðkari (ekki var flísalagt í sárið) 
Teppi er á stiganum á milli hæðanna.
Neðri hæðin er rúmgóð með 3 svefnherbergjum. Dökkt parketið er einnig á allri neðri hæðinni.
Baðherbergið er einkar rúmgott með stórri "walk in" sturtu, innrétting með vask og speglaskáp þar fyrir ofan, gengið er inn í þvottahús með rúmgóðri innréttingu. Opnanlegur gluggi er á baði.
Geymsla er inn af baðhernerginu, undir stiganum.

Þetta er einkar skemmtilegt hús sem búið er að endurnýja frá A til Ö. Lokafrágang vantar til að fullklára framkvæmdirnar.

Þetta hús bíður upp á mikla möguleika. Allar uppls gefur Steinunn í s: 839-1100
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/03/201710.600.000 kr.7.900.000 kr.154.6 m251.099 kr.
10/08/20126.700.000 kr.2.700.000 kr.154.6 m217.464 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjarðarstræti 57
Fjarðarstræti 57
400 Ísafjörður
115.6 m2
Fjölbýlishús
312
380 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 20
Skoða eignina Aðalstræti 20
Aðalstræti 20
400 Ísafjörður
101 m2
Fjölbýlishús
312
395 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 4
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 4
Heiðarbraut 4
410 Hnífsdalur
143.7 m2
Einbýlishús
413
303 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Bæjartún 7
Bílskúr
Skoða eignina Bæjartún 7
Bæjartún 7
355 Ólafsvík
212.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
6
202 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache