Skráð 22. júlí 2022
Deila eign
Deila

Laugarnesvegur 87

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
133 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
728.571 kr./m2
Fasteignamat
65.900.000 kr.
Brunabótamat
66.060.000 kr.
Byggt 2001
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2256114
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
6
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Laugarnesvegur 87, 105 Reykjavík er hugguleg og björt 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í 6 hæða steinsteyptu fjölbýlishúsi frá árinu 2001. Það er sérinngangur af útisvölum og íbúðin samanstendur auk anddyris, af tveimur svefnherbergjum, eldhúsi með útgengi á litlar svalir, stofu með útgengi á rúmgóðar og yfirbyggðar suðvestur svalir, baðherbergi, þvottahúsi og svo rúmgóðri 9,7 fermetra geymslu í sameign. Íbúðinni fylgir einnig bílastæði í lokaðri bílageymslu þar sem hefur verið lagt fyrir hleðslustöð.
Húsið, Laugarnesvegur 87-89 er steinsteypt og klætt litaðri klæðningu. Sorpgeymsla er í steyptu húsi framan við eignina.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 132,2 fm 

Nánari lýsing
Anddyri: Gengið inn í rúmgott anddyri með góðum mahagony skápum. Flísar á gólfum.
Gangur: Frá anddyri er gengið inn á gang þaðan sem gengið er inn í aðrar vistarverur. Parket á gólfum.
Eldhús: Mahagony innréttingar með góðu skápaplássi. Útgengt á litlar svalir til norðurs. Parket á gólfum.
Stofa: Björt og stór stofa + borðstofa. Útgengt á rúmgóðar yfirbyggðar suðvestur svalir. Parket á gólfum
Svefnherbergi 1. Mjög rúmgott með góðum mahagony skápum. Parket á gólfum.
Svefnherbergi 2. Rúmgott herbergi en án skápa. Parket á gólfum.
Baðherbergi: Stórt baðherbergi með mahagony vaskinnréttingu og baðkari.Flísar í hólf og gólf.
Þvottahús: Gott þvottahús er innan íbúðar. Flísar á gólfum.
Geymsla: Í sameign er sér 9,7 fermetra geymsla sem fylgir íbúðinni. Auk þess er sameiginleg vagna og hjólageymsla í sameign og önnur stór sameiginleg geymsla sem m.a. hefur verið nýtt undir dekk.
Bílageymsla: Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni og er búið að leggja fyrir hleðslustoð.
Lóðin: er leigulóð sameiginleg með heildareigninni Laugarnesvegur 87 - 89 og er alls 8.153 fermetrar.

Íbúðin er staðsett í vel hirtu og vinsælu fjölbýlishúsi í Laugarnesinu.  Mikil og góð sameign, góðar almenningssamgöngur í nágrenni og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir. Þá er Laugardalurinn í göngufæri.

Seljandi er dánarbú og hafa erfingjar dánarbúsins ekki búið í eigninni og er kaupendum bent á að skoða eignina með þessar upplýsingar í huga.

- - -
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Procura fasteignasölu í síma 497 7700, fasteignir@procura.is og Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali í síma 772 0102, asgeir@procura.is
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/08/200728.405.000 kr.43.000.000 kr.132.2 m2325.264 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2261597
Númer eignar
6
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.110.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofteigur, aukaíbúð 36
Hofteigur, aukaíbúð 36
105 Reykjavík
122 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
54
778 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Bílskúr
 10. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Skaftahlíð 33
105 Reykjavík
145.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
675 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Melhagi 7
Bílskúr
 11. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Melhagi 7
Melhagi 7
107 Reykjavík
136.6 m2
Fjölbýlishús
412
687 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 16
Skoða eignina Smyrilshlíð 16
Smyrilshlíð 16
102 Reykjavík
121.8 m2
Fjölbýlishús
413
820 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache