Skráð 25. júní 2022
Deila eign
Deila

Cabo Roig Einbýli

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
259 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
68.000.000 kr.
Fermetraverð
262.548 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2797654a
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
 Hér er Lúxus einbýlishús á hinum frábæra stað Lomas de Cabo Roig - Um er að ræða glæsilega hönnuð einbýlishús með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast fallega eign í Cabo Roig.
Tengi fyrir loftræstingu - Einkasundlaug - 60 fermetra þakverönd -
 85 fermetra rými í kjallara. 
Aðeins tvö hús eftir. Sjá verðlista í myndum.


Lýsing:
Fyrsta hæð er með stórri stofu og borðstofu, stórir gluggar og þakgluggar gera eignina bjarta og fallega. Á fyrstu hæð er einnig gestaherbergi og baðherbergi.
Á efri hæð eru tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með baðherbergi og aðgang að sólarsvölum.
Tröppur niður í 85 fermetra rými í kjallara, möguleiki á að innrétta íbúð þar.

Skoða video af eign hér.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.

Eiginleikar: Ný eign, sundlaug, stutt frá strönd, stutt í golf.
Svæði: Costa Blanca, Cabo roig
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Finestrat - Einbýli m/Sundlaug
Finestrat - Einbýli m/Sundlaug
Spánn - Costa Blanca
200 m2
Einbýlishús
433
325 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Seascape Benidorm
Seascape Benidorm
Spánn - Costa Blanca
259 m2
Einbýlishús
433
268 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Bókhlöðustígur 11
Bílskúr
Bókhlöðustígur 11
340 Stykkishólmur
205 m2
Einbýlishús
544
332 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 26 LAUST
Bílskúr
Strandgata 26 LAUST
740 Neskaupstaður
299.6 m2
Einbýlishús
726
217 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache