Skráð 26. júlí 2022
Deila eign
Deila

Norðurbrún 2 (0201)

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
95.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
939.394 kr./m2
Fasteignamat
27.350.000 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2517210
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður/vestur svalir
Lóð
13,5
Upphitun
danfoss sameiginlegt
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
***DOMUSNOVA KYNNIR * NÝ ÞRIGGJA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Í LITLU FJÖLBÝLI VIÐ NORÐURBRÚN 2, REYKJAVÍK***
*******TIL AFHENDINGAR STRAX*****

Þriggja herbergja endaíbúð á annarri hæð (efstu) merkt 0201, birt stærð 95,7fm., þar af geymsla í kjallara merkt 0005 11,7fm.
Íbúðin er tilbúin og afhendist strax við undirritun kaupsamnings, fullfrágengin utan sem innan að undanskildum gólfefnum á aðalflötum.
Innréttingar frá Axis.  Stórar svalir til suðurs og vesturs.  
Hlaðnir og múrhúðaðir veggir í kringum öll votrými íbúða.
---LOFTHÆÐ MIKIL - ALLT UPP Í 3,25M. ÞAR SEM HÚN ER HÆST---
Mynddyrasími.
Íbúðin er í mjög glæsilegu litlu fjölbýlishúsi með samtals 7 íbúðum, lyfta í sameign. 
Fasteignin er teiknuð af arkitektastofunni ARKÞING/nordic og er einstaklega vandað í alla staði.   
Mjög vandaður verktaki með áratuga reynslu af nýbyggingum.

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu frá Axis í opnu rými. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofan er mjög björt til suðurs og opið inn í eldhús.  Stórar svalir sem snúa í suður og vesturátt.
Svefnherbergi með fataskáp.
Hjónaherbergi mjög rúmgott með góðum fataskáp.  Tveir gluggar.
Baðherbergi flísalagt fallegum 60x60 flísum, með glugga og vandaðri innréttingu.
Geymsla í kjallara.

Nánari upplýsingar veita:
Kristín Einarsdóttir löggiltur fasteignasali/s.894-3003/ kristin@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kuggavogur 3
Skoða eignina Kuggavogur 3
Kuggavogur 3
104 Reykjavík
109.2 m2
Fjölbýlishús
312
796 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2 (0204)
Norðurbrún 2 (0204)
104 Reykjavík
90.3 m2
Fjölbýlishús
211
950 þ.kr./m2
85.800.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
221
852 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
100 m2
Fjölbýlishús
211
860 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache