Skráð 15. des. 2022
Deila eign
Deila

Stóri-árás Austan 11

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
38.2 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
12.000.000 kr.
Fermetraverð
314.136 kr./m2
Fasteignamat
5.830.000 kr.
Brunabótamat
7.740.000 kr.
Byggt 1994
Geymsla 8.1m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
2216326
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes Fasteignasala kynnir eignina:

Stóri-Árás austan 11, 311 Borgarbyggð.
Um er að ræða sumarhús, 30,1 fm að stærð sem stendur á 4,800 fm eignalóð. Að auki er á lóðinni stakstæð  8,1 fm geymsla sem breytt hefur verið í baðhús. samtals stærð er því 38.2 fm skv. skráningu FMR. Varmadæla er í húsinu sem er hitað með rafmagni.
Sumarhúsabyggðin í Jarðlangsstaðalandi er eftirsótt frístundahúsahverfi skammt við Langá í aðeins um 10 mín. akstur frá Borgarnesi.


Nánari lýsing:  
Húsið er timburhús, klætt krossvið, á steyptum stöplum.
Gengið er í fordyri sem er óeinanagrað.
Forstofa er með fatahengi. Þar innaf er salerni, svefnherbergi með rennihurð fyrir og lítil stofa og eldhús með viðarinnréttingu sem mynda alrými.
Plastparket er á öllum gólfum.  Lítil geymsla er baka til í húsinu.
Baðhúsið er með dúklagt gólf og málaða veggi.  Þar er sturtuklefi vaskur og salerni.
Sólpallur með skjólvegg er við stafn hússins. Gluggar í stofu hafa verið endurnýjaðir. 
Lóðin er girt og hlið á innkeyrslu.  Stór grasflöt sem nýst hefur sem tjaldsvæði er fyrir framan húsið.

Neysluvatn er tekið úr borholu á lóðinni.

Hér er um áhugaverða eign að ræða sem býður upp á mikla möguleika, í grónu sumarbústaðarhverfi.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1999
8.1 m2
Fasteignanúmer
2216326
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.110.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache