Skráð 25. júlí 2022
Deila eign
Deila

Fannafold 43

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
166.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
134.900.000 kr.
Fermetraverð
812.161 kr./m2
Fasteignamat
79.400.000 kr.
Brunabótamat
79.800.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2041732
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt/málað og yfirfarið 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kristín Einars. Lgf. og DOMUSNOVA kynna glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð í Fannafold, í einu af vinsælustu hverfum Grafarvogs.  
Garðurinn í kringum húsið er  einstaklega fallegur, gróðursæll  og skjólmikill.
Stór bílskúr með gluggum á báðum hliðum. Auðvelt að breyta bílskúrnum í studioíbúð.
Vel byggt og vandað hús, sem hefur fengið gott viðhald og góða umgengni í gegnum tíðina.
Húsið málað utanhúss 2020.
Þak yfirfarið 2018.
Eldhús og baðherbergi endurnýjuð 2006.
Gólfefni endurnýjað 2006
Samkv. FMR skiptist eignin í íbúð 130,5 fm og bílskúr 35,6 fm., samtals 166,1fm.
Íbúðin skiptist í samliggjandi stofu og borðstofu. Baðherbergi. Eldhús, innangengt úr þvottahúsi/búri frá eldhúsi. 2 svefnherbergi, sjónvarpshol sem hægt er að breyta í svefnherbergi. Bílskúr með geymslulofti.


Athugið að ekki verður haldið "opið hús" í eigninni og því er áhugasömum bent á að bóka tíma fyrir skoðun á eigninni í síma 894-3003 eða í tölvupósti kristin@domusnova.is

Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með innbyggðum skápum.  Flísar á gólfum.
Stofa/borðstofa liggja saman í opnu rými. Innfelld lýsing í lofti. Gluggar í suður og vestur átt.
Eldhús með fallegri innréttingu frá JKE design. Gott skápapláss. Eldhústæki frá Gorenje. Gaseldavél.
Fallegar flísar prýða gólfi og veggi. 

Inn af eldhúsi er þvottahús með góðu skápaplássi og borði með vaski. Hægt er að ganga þaðan út í garð.  
Baðherbergi með vandaðri innréttingu og tvöföldum vask. Innfellt salerni. Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi og baðkar. 
Eldhús og baðherbergi voru endurnýjuð 2006.
Sjónvarpshol
með gluggum.  Auðvelt að breyta því í svefnherbergi. 
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi 
með fataskáp.
Merbau parket er á öllum gólfum fyrir utan votrými en þar eru flísar.


Bílskúr með flísalögðu gólfi og geymslulofti.  Gluggar á báðum hliðum. Heitt og kalt vatn.
Gönguhurð er frá garðinum í bílskúrinn. Fyrir framan bílskúr er upphitað hellulagt bílastæði. Hiti í stétt að útihurð.
Garður er gullfallegur og vel hirtur. Sunnan megin hússins er markísa og hellulögð sólar- og grillaðstaða.  

Nánari upplýsingar veitir:
Kristín Einarsdóttir lögg. fasteignasali/s: 894 3003/ kristin@domusnova.is

Óskar Már Alfreðsson löggiltur fasteignasali / s.6158200 / oskar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1988
35.6 m2
Fasteignanúmer
2041732
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Óskar Már Alfreðsson
Óskar Már Alfreðsson
Löggiltur fasteignasali / Markaðsstjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stararimi 20
Skoða eignina Stararimi 20
Stararimi 20
112 Reykjavík
185 m2
Einbýlishús
413
702 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Garðsstaðir 1
Bílskúr
Skoða eignina Garðsstaðir 1
Garðsstaðir 1
112 Reykjavík
178.9 m2
Raðhús
413
726 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 74
Bílskúr
 10. ágúst kl 17:15-18:00
Skoða eignina Urðarbrunnur 74
Urðarbrunnur 74
113 Reykjavík
211.6 m2
Parhús
514
657 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 38
Bílskúr
Bræðraborgarstígur 38
101 Reykjavík
219.9 m2
Hæð
524
568 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache