4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi á Eyrinni á Akureyri - samtals 113,2 m² auk 8,0 m² geymsluskúrs á lóð.
Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu auk geymsluskúrs á lóð og sameiginlegs geymslurýmis með efri hæð í kjallara.
Forstofa er með flísum á gólfi. Hol/gangur er með flísum og parketi á gólfi. Eldhúsið er er snyrtilegt og var uppgert árið 2017, flísar á gólfi og ljós innrétting með flísum á milli skápa. Svefnherbergin eru þrjú talsins. Parket er tveimur herbergjum og dúkur á einu, eldri skápar með rennihurðum eru í tveimur herbergjum. Í einu herbergjanna er útgangur á verönd til suðurs. Baðherbergið er heldur lítið og staðsett undir stigauppgöngu efri hæðar, þar er upphengt klósett og rúmgóð sturta. Þvottahúsið er með máluðu gólfi og þaðan er útgangur á verönd til vesturs. Einnig er farið úr þvottahúsi niður í sameiginlega kjallara með efri hæð. Geymsla er innaf þvottahúsi, rúmgóð og með glugga. Geymsluskúr er á norð-vestur horni lóðarinnar og er séreignar íbúðar, um 8 m² að stærð.
Garðurinn er snyrtilegur og skiptur skv. eignaskiptayfirlýsingu. Vesturhluti lóðarinnar tilheyrir íbúðinni og þar er góður og skólgóður sólpallur. Sérbílastæði er norðan við húsið.
Annað - Þak var yfirfarið árið 2008 og þá var skipt um járn og pakka þau borð sem þurfti. - Ljósleiðari er kominn inn og tengdur. - Útihurðar eru nýjar (þó ekki hurð út úr herbergi) - Sér hiti og rafmagn. - Sér bílastæði
Byggt 1950
113.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2149866
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
talið í lagi
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Áægtt
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
41,8
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi á Eyrinni á Akureyri - samtals 113,2 m² auk 8,0 m² geymsluskúrs á lóð.
Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu auk geymsluskúrs á lóð og sameiginlegs geymslurýmis með efri hæð í kjallara.
Forstofa er með flísum á gólfi. Hol/gangur er með flísum og parketi á gólfi. Eldhúsið er er snyrtilegt og var uppgert árið 2017, flísar á gólfi og ljós innrétting með flísum á milli skápa. Svefnherbergin eru þrjú talsins. Parket er tveimur herbergjum og dúkur á einu, eldri skápar með rennihurðum eru í tveimur herbergjum. Í einu herbergjanna er útgangur á verönd til suðurs. Baðherbergið er heldur lítið og staðsett undir stigauppgöngu efri hæðar, þar er upphengt klósett og rúmgóð sturta. Þvottahúsið er með máluðu gólfi og þaðan er útgangur á verönd til vesturs. Einnig er farið úr þvottahúsi niður í sameiginlega kjallara með efri hæð. Geymsla er innaf þvottahúsi, rúmgóð og með glugga. Geymsluskúr er á norð-vestur horni lóðarinnar og er séreignar íbúðar, um 8 m² að stærð.
Garðurinn er snyrtilegur og skiptur skv. eignaskiptayfirlýsingu. Vesturhluti lóðarinnar tilheyrir íbúðinni og þar er góður og skólgóður sólpallur. Sérbílastæði er norðan við húsið.
Annað - Þak var yfirfarið árið 2008 og þá var skipt um járn og pakka þau borð sem þurfti. - Ljósleiðari er kominn inn og tengdur. - Útihurðar eru nýjar (þó ekki hurð út úr herbergi) - Sér hiti og rafmagn. - Sér bílastæði
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
13/02/2013
16.750.000 kr.
19.900.000 kr.
113.2 m2
175.795 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.