Skráð 21. júní 2022
Deila eign
Deila

Lambastaðabraut 4

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
216.4 m2
8 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
165.000.000 kr.
Fermetraverð
762.477 kr./m2
Fasteignamat
97.350.000 kr.
Brunabótamat
74.940.000 kr.
Byggt 1940
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2067467
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta.
Raflagnir
Endurýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Dren 2016
Gluggar / Gler
Tvöfallt -endurnýjað eftir þörfum.
Þak
Málað 2021
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Ofnar - hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna til sölu: Glæsilegt 7 herbergja 216 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr sem stendur á 950 m2 eignarlóð við Lambastaðabraut 4, 170 Seltjarnarnes. Sjávarútsýni og auka íbúð í kjallara. 

Nánar um húsið: Lambastaðabraut 4 er tveggja hæða einbýlishús úr timbri með steyptum kjallara og samliggjandi bílskúr. Góð aðkoma er að húsinu sem er við rólega einstefnugötu á suðurströnd Seltjarnarness. Húsið stendur á stórri eignarlóð með sjávarútsýni.

Skipulag: 
Á fyrstu hæð er komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fatahengi. Frá anddyri er komið inn í hol þaðan sem taka við bjartar og fallegar samliggjandi stofa og borðstofa með lökkuðum viðarfjölum á gólfum. Frá stofunni er gengið út á góða timburverönd með útsýni til suðvesturs og sjávar. Frá borðstofu er opið inn í eldhús sem er með vandaðri innréttingu og góðum tækjum, efri og neðri skápar með lýsingu, flísar á vegg milli efri og neðri hluta innréttingarinnar, eldavél með gashellum, ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Inn af holi er dagstofa/herbergi. Frá holinu er gengið upp á aðra hæð hússins. 
Á annarri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Lakkaðar viðarfjalir eru á gólfum hæðarinnar að undanskildu baðherberginu. Hjónaherbergið er með skápum sem og stærra barnaherbergið, í því er tvískipt svalahurð. Baðherbergið er með flísum á gólfi og frístandandi baðkari, innrétting með skáp fyrir neðan handlaug og spegill með lýsingu fyrir ofan, innfelldir skápar undir súð og handklæðaofn. Rúmgott og einangrað geymsluris með niðurdregnum stiga er yfir annarri hæð hússins. 
Í steyptum kjallara hússins er íbúð með sérinngangi, einnig er hægt að ganga niður í íbúðina um stiga frá fyrstu hæð. Baðherbergið er með flísum á gólfi, upphengt salerni með innbyggðum kassa,  “walk in“ sturta, skápur neðan handlaugar og handklæðaofn. Eldhús/stofa og herbergi eru með parketi á gólfi, í eldhúsinu er vönduð innrétting neðan borðplötu. Í kjallara er einnig þvottahús.   
Bílskúrinn er 33,3 m2 að stærð, með epoxy gólfefni og rafdrifnum bílskúrshurðaopnara. 
 
Annað: Innfelld lýsing er í stétt umhverfis húsið. Vegleg grasi vaxin lóð sem á eru tvær timburverandir, önnur við húsið og hin stendur við fánastöng fjær húsinu. Einnig eru á lóðinni tveir sérsmíðaðir gróðurkassar og moltukassi. Eignin ber með sér að hafa fengið gott viðhald. Húsið var málað árið 2021 og gluggar voru yfirfarnir og skipt um gler og pósta eftir þörfum, einnig var þak yfirfarið. Íbúð í kjallara var endurnýjuð árið 2017, skipt var um alla glugga í kjallara, lagnir, einangrun og dren. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er heimiluð stækkun hússins til suðurs og austurs. Fasteignamat fyrir árið 2023 er 120.850.000 kr.  

Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali, s. 844 6447 - gunnlaugur@fastborg.is

Sjá einnig:
fastborg.is/​​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8/0,4 % af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/07/201660.350.000 kr.79.000.000 kr.216.4 m2365.064 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1940
33.3 m2
Fasteignanúmer
2067467
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Böðvar Sigurbjörnsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Lögfræðingur og lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturfold 48
 06. júlí kl 16:30-17:00
Skoða eignina Vesturfold 48
Vesturfold 48
112 Reykjavík
255 m2
Einbýlishús
75
663 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Reyrengi 37
 07. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Reyrengi 37
Reyrengi 37
112 Reykjavík
212 m2
Einbýlishús
624
705 þ.kr./m2
149.500.000 kr.
Skoða eignina Logaland 20
Bílskúr
 05. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Logaland 20
Logaland 20
108 Reykjavík
212 m2
Raðhús
624
707 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Neðstaleiti 28
Skoða eignina Neðstaleiti 28
Neðstaleiti 28
103 Reykjavík
239.1 m2
Parhús
715
623 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache