Skráð 19. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Kirkjutorg

FjölbýlishúsNorðurland/Sauðárkrókur-550
422 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
55.250.000 kr.
Brunabótamat
159.850.000 kr.
Byggt 1952
Fasteignanúmer
F2131929
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóð
73,43
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu fasteignina við Kirkjutorg á Sauðárkróki ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign og lóðarréttindum.
Steypt tveggja hæða fjölbýlishús með kjallara alls 421,9 fm., byggt árið 1952. Leigulóð hússins alls er 1075 fm.
Fasteignin er á tveimur fastanúmerum 2131929 & 2131930.


Um er að ræða skemmtilega eign sem býður upp á mikla möguleika og er vel staðsett miðsvæðis á Sauðárkróki.
Snyrtileg eign og vel við haldið.


Að utan er húsið í góðu ástandi. Skipt hefur verið um glugga á austurhlið og gler í örðum gluggum að hluta. Þak var málað sumarið 2016.
Inngangur frá Kirkjutorgi í flísalagt anddyri í sameign. Frá anddyri er komið í dúklagt stigahús.  

Íbúð 2. hæðar skiptist í þrjú herbergi, tvískipta stofu, baðherbergi, eldhús og geymslu. Birt stærð íbúðarinnar er 112,4 fm., þar af 4,8 fm. geymsla og 6,1 fm. í sameiginlegu stigahúsi.
Baðherbergi íbúðarinnar hefur nýlega verið endurnýjað þ.e. lagnir, innréttingar og tæki. Flísar á gólfi og hluta veggja, walk in sturta og hvít tæki.
Eldhús er dúklagt, hvít innrétting m. hvítri borðplötu. Gluggar til norðurs.
Rúmgóð parketlögð stofa.
Gangur dúklagður.
Þrjú dúklögð herbergi, þar af eitt með skápum.
Svalir til suður og gengið til þeirra frá herbergi.
Gott útsýni er frá íbúðinni.
Á stigapalli íbúðarinnar er geymsla sem fylgir íbúðinni.

Á 1. hæð hússins eru tvær nýlega innréttaðar tveggja herbergja. Íbúðirnar eru eins innréttaðar.
Íbúðirnar eru  skiptast í eldhús og stofu í sama rými, baðherbergi og herbergi. Önnur er 46,7 fm. og hin 41,7 fm.
Á baðherbergi eru flísar á gólfi og við sturtu, walk in sturta, hvít tæki og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél.
Eldhús með hvítri innréttingu viðarborðplötu.
Gólf eru máluð. 
Herbergi eru rúmgóð og með skápum.
Báðar íbúðirnar hafa verið til útleigu.

Á 1. hæð er jafnframt óinnréttað rými með sérinngangi sem býður upp á mikla möguleika.
Rýmið er á tveimur hæðum og gengið til neðri hæðar í kjallara um hringstiga. Á neðri hæð er snyrting og eldhús á efri hæð. Vörulyfta er á milli hæða.

Í kjallara hússins eru 8 rými sem nýtast sem geymslur. Stærð geymslanna er frá 7,6 fm. til 15,2 fm.
Tvær geymslur eru í útleigu en möguleiki að leigja fleiri út.
Þvottahús fyrir íbúð á efstu hæð er í kjallara.

Hlutfallstala eignarinnar í húsinu er 75,43% en annar eigandi er að hluta hússins.

Nánari upplýsingar og söluyfirlit hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is
Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/02/201118.355.000 kr.29.000.000 kr.421.9 m268.736 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Sunna Björk Atladóttir
Sunna Björk Atladóttir
Lögmaður og löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache