TIL LEIGUVernharð Þorleifsson lgf. og REMAX kynna til leigu mjög snyrtilegt og bjart 344,5 fm. skrifstofurými á 2. hæð.
Rýmið skiptist í anddyri, stórt opið rými sem hægt er að stúka af í vinnurými eða skrifstofur, eldhúskrók, tvær snyrtingar, tvær skrifstofur og ræstikompu.
Hæðin er með ljósop í þrjár áttir og brunaútgang á suð-austur hlið hússins.
Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða venni@remax.isKíktu í heimsókn til mín á Facebook eða
á InstagramGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.