Skráð 14. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Dúfnahólar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
122.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.800.000 kr.
Fermetraverð
543.974 kr./m2
Fasteignamat
45.550.000 kr.
Brunabótamat
43.050.000 kr.
Byggt 1974
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048502
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þakklæðning endurnýjuð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Kominn tími á endurnýjun á tréverki
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Nudd í baðkari virkar ekki
REMAX kynnir: Dúfnahóla 2

Bókið skoðun hjá gudmundur@remax.is


Góða 5 herbergja 122,8 fm íbúð með 4 svefnherbergjum. Rúmgóð íbúð í nýlega viðgerðu húsi. 

Smellið á link til að sjá eign í 3D
Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax

Íbúðin er á 1. hæð en gengið er upp 1 stiga/lyfta
Komið er inn í forstofu/hol með náttúruflísum og fatahengi.
Barn 1, pl.parket.
Eldhús er óhefðbundið með múrsteinshillum öðru megin og stórum skáp/skenk hinumegin og góðum borðkrók. 
Stofa er rúmgóð og gengið út á flísalagðar svalir sem eru lokaðar að hluta með gleri.
Á svefnherbergisgangi eru 3 svefnherbergi (hjóna og 2 barna) sem eru með nýlegu pl. parketi og skápar í tveimur stærri herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt. Baðker og handklæðaofn. Tengi er fyrir þvottavél.

Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. 
Í sameign eru hjólageymsla og rúmgott þvottahús með sameiginlegum vélum. 
Snjóbræðsla er í stéttum.

Húsið hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum: 
Þakklæðning og rennur 2019, Gluggaviðgerð 2017 og 2020 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@remax.is  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/11/202142.650.000 kr.51.200.000 kr.122.8 m2416.938 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 17
 18. ágúst kl 18:30-19:00
Skoða eignina Sóleyjarimi 17
Sóleyjarimi 17
112 Reykjavík
94 m2
Fjölbýlishús
312
689 þ.kr./m2
64.800.000 kr.
Skoða eignina Fellsmúli 10
 17. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Fellsmúli 10
Fellsmúli 10
108 Reykjavík
129.5 m2
Fjölbýlishús
514
501 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubaugur 135
 17. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Maríubaugur 135
Maríubaugur 135
113 Reykjavík
97 m2
Fjölbýlishús
312
659 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Álakvísl 55
 18. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Álakvísl 55
Álakvísl 55
110 Reykjavík
116 m2
Fjölbýlishús
423
603 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache