Skráð 23. sept. 2022
Deila eign
Deila

Súlunes 27

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
296.5 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
147.450.000 kr.
Brunabótamat
96.340.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2072374
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
- Óskert útsýni til sjávar og víðar
- Möguleiki á stækkun
- Nýtist sem ein heild eða til að leigja út frá sér eina eða tvær íbúðir
- Hús með mikla möguleika á fallegri eignarlóð (1249 fm)

STOFAN kynnir fallegt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum og tvöföldum bílskúr við Súlunes 27, Garðabæ.
Eignin er á eignarlóð og er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 296,5 fm, þar af er bílskúr 48,8 fm, lóðin telur 1249 fm.
Eignin stendur við sjóinn og hefur því einstaklega fallegt útsýni.

Lóðinni fylgir byggingarréttur sem ekki hefur verið nýttur.
Við hvetjum áhugasama um að hafa samband fyrir frekari upplýsingar og skoðun í s: 866 7070.


Efri hæð:
Komið er inn í flísalagða forstofu.
Inn af forstofu er gestasalerni, handlaug, salerni, flísar á gólfi og veggjum.
Einnig er fataherbergi / fataskápur inn af forstofu.
Gangur / hol með flísum á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og einstaklega rúmgóð þar sem hátt er til lofts, flísar á gólfi, fallegur arin.
Bogadreginn glerskáli er út frá stofu sem gefur rýminu mikla birtu, einstaklega fallegt útsýni yfir sjóinn og víðar. Útgengt er úr glerskála/stofu út á rúmgóðar svalir.
Eldhús er með viðar innréttingu, bakarofn, helluborð og vifta, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á gólfi. 
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með fataskápum, parket á gólfi. Fallegt útsýni úr herberginu.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, hvít innrétting, salerni, baðkar og sturta.
Þvottahús inn af gangi og þaðan útgengt út í bílskúr.
Bílskúr er tvöfaldur og því mjög rúmgóður, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Hellulagt bílaplan með hita, einnig er hiti í stíg fyrir framan húsið að inngangi.

Neðri hæð:
Gengið er niður flísalagðan stiga á neðri hæð hússins.
Stór og rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Einnig er óskráð rými á hæðinni sem nýtt er sem sjónvarpshol í dag, nýlegt harðparket á gólfi.

Aukaíbúð 1
Hluti neðri hæðar hefur verið nýttur sem aukaíbúð, er opið á milli í dag og nýtist sem hluti af húsinu en auðvelt að loka fyrir og nýta sem séríbúð.
Sérinngangur er í íbúðina.
Forstofa / gangur  með flísum á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu, eldavél, flísar á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hvít innrétting, salerni, baðkar með sturtu.
Tvö stór og rúmgóð herbergi / annað þeirra hefur verið nýtt sem stofa, nýlegt harðparket á gólfum.

Aukaíbúð 2
Neðri hæð undir bílskúr er innréttuð sem íbúð og hefur verið í útleigu.
Sérinngangur er í íbúðina.
Stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. 
Skráð 48,8 fm.

Garðurinn í kringum húsið er fallegur og gróinn, hellulagt bílaplan, verönd fyrir framan hús sem snýr í suður.
Lóðinni fylgir byggingarréttur sem ekki hefur verið nýttur og því möguleiki á stækkun.
Húsið hefur fengið gott viðhald að utan í gegnum árin en er að miklu leyti upprunalegt að innan.

Þetta er fallegt hús með mikla möguleika á einstaklega fallegum stað með óskertu útsýni til sjávar og víðar. Stutt er í alla helstu þjónustu og stofnæðar.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1991
48.8 m2
Fasteignanúmer
2072374
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1991
48.8 m2
Fasteignanúmer
2072374
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðný Ósk
Guðný Ósk

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsbúð 55
Skoða eignina Holtsbúð 55
Holtsbúð 55
210 Garðabær
279.6 m2
Einbýlishús
523
644 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Njarðargrund 1
Bílskúr
Skoða eignina Njarðargrund 1
Njarðargrund 1
210 Garðabær
252.8 m2
Einbýlishús
624
652 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Hvannakur 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Hvannakur 1
Hvannakur 1
210 Garðabær
299.3 m2
Einbýlishús
625
795 þ.kr./m2
238.000.000 kr.
Skoða eignina Súlunes 17
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Súlunes 17
Súlunes 17
210 Garðabær
293.5 m2
Einbýlishús
723
Fasteignamat 119.700.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache