Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2023
Deila eign
Deila

Hafnarskógar 79

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
900.000 kr.
Fasteignamat
507.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Reynir Erlingsson
Reynir Erlingsson
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2502595
Húsgerð
Jörð/Lóð

Nýtt Heimili fasteignasala og leigumiðlun kynnir:

Sumarbústaðalóðir í Hvalfjarðarsveit við Hafnarskóga - Hafnarskógar 79

Um er að ræða 1600fm. leigulóð (byggingarreitur 400fm.) við Hafnarskóg 79 í kjarrivöxnu landi með útsýni til sjávar og fjalla. Kalt vatn að lóðarmörkum. og rafmagn á svæðinu (heimtaugagjald samkv. verðskrá Rarik). Leyfi til að byggja allt að 110fm. sumarhús á einni hæð auk svefnlofts (mænishæð frá gólfkóta hámark 5,8m.). Gert er ráð fyrir tveimur bílastæðum við hvern byggingarreit. Leigulóð til 30 ára.

Frístundabyggðin er í heild 34,8ha., "náttúrulegir birkiskógar í nágrenni þéttbýlis sem hefur mikið útivistargildi" eins og fram kemur í Náttúruminjaskrá. Lóðarspildan er 1600fm. auk sameiginlegs lands samtals 5.118 fm. pr. lóð, en þær eru samtals 68 á skipulagssvæðinu. Svæðið er í um 75 km. fjarlægð frá Reykjavík þaðan sem er örstutt í Borgarnes. Stutt er í verslun og þjónustu, sundlaug, golfvöll og fjölbreytta menningu í Borgarnesi, t.d. Safnahúsið og Landnámssetrið. Fjölbreyttar göngu- og útivistarmöguleikar í nágrenninu með miklu útsýni.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit STRAX

Við getum einnig boðið upp á vel hannað og vistvæna léttmálms sumarbústaði í samstarfi við Titanica ehf., í ýmsum stærðum og gerðum. Stuttur byggingartími. Verð frá 17,9 millj.(miðað við gengi jan. 2023). 

Sjá Titanica sumarbústaði hér:

Smelltu hér til að lesa meira um helstu kosti léttmálmshúsa:

Smelltu hér til að lesa um byggingarferlið:

Mynd og skipulag sýnir bústað "SÆBERG" - 77fm. með einhallandi þaki - verð frá kr. 21,9 millj.
Nánar um SÆBERG:
 - Þrefalt gler í gluggum
 - Stuttur byggingartími
 - Vel skipulagt
 - Afhendist fullbúið án elhúsinnréttinga og eldhústækja
 - Fullklárað baðherbergi, flísalagt, sturta, baðinnrétting og upphengt salerni

Allar nánari upplýsingar veitir Reynir Erlingsson löggiltur fasteignasali í síma 414-6606 / 820-2145 / reynir@nyttheimili.is eða Gyða Gerðarsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 414-6605 / 695-1095 / gyda@nyttheimili.is.

 


Nýtt Heimili - Fasteignasala og leigumiðlun - Sími 414-6600.

Ertu í söluhugleiðingum?
 Smelltu hér og pantaðu frítt sölumat. 

Líka á facebook - Smelltu hér / NyttHeimili. 


 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrísabrekka 10
Skoða eignina Hrísabrekka 10
Hrísabrekka 10
301 Akranes
Jörð/Lóð
900.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 2
Skoða eignina Álfheimar 2
Álfheimar 2
301 Akranes
400 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
900.000 kr.
Skoða eignina Ljósheimar 2
Skoða eignina Ljósheimar 2
Ljósheimar 2
301 Akranes
400 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
900.000 kr.
Skoða eignina Draumheimar 1
Skoða eignina Draumheimar 1
Draumheimar 1
301 Akranes
400 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache