Skráð 20. jan. 2023
Deila eign
Deila

Furudalur 14

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
181 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
80.000.000 kr.
Fermetraverð
441.989 kr./m2
Fasteignamat
10.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2332365
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Inntök greidd og komin inn og fráveita tengd við götu.
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Verið er að breyta teikningum lítillega: Gata nær ekki alla leið inn eins og hún er samkvæmt teikningu. Stétt fyrir framan glugga verður bara tyrft. Enginn pallur verður á eign.
Kvöð / kvaðir
Húsið fullklárast að utan svo sem steining og stéttar fyrir 1.júlí 2023.

Í einkasölu - Raðhús í byggingu TILBÚIÐ TIL SPÖRSLUNAR OG MÁLUNAR við Furudal 14 í Innri-Njarðvík, Reykjanesbæ. 

Húsið er samtals 181,5fm, íbúðin 139,6fm og bílskúr 41,9fm. 
Gert er ráð fyrir 4 svefnherbergjum samkvæmt teikningum. Möguleiki að bæta fimmta herbergi í enda bílskúrs. 
Gert ráð fyrir afhendingu 1.júlí 2023 samkvæmt skilalýsingu.

Skilalýsing TILBÚIÐ TIL SPÖRSLUNAR OG MÁLNINGAR AÐ INNAN:

Húsið skilast að innan tæplega á byggingarstigi 5 sem stendur fyrir "tilbúið til innréttingar" þó án spörslun og málunar.
Húsið skilast fullklárað að utan.
Búið verður að greiða rafmagnsinntök, rafmagnstafla er komin upp. 
Búið verður að greiða heitt og kalt vatn. Hitaveitugrind kominn upp og tengd í bílskúr. 
Allir útveggir eru einangraðir og pússaðir að innan. 
Allir milliveggir eru komnir upp klæddir með krossvið og gifsi beggja meginn. 
Loft eru klædd með gifsi. 
Gólfhitalagnir eru lagðar í plötu og eru tengdar. Neysluvatnslagnir komnar í veggi.
Raflagnir komnar í milliveggi og loft, búið að draga í og tengja við rafmagnstöflu. 

Sjá ýtarlegri skilalýsing
Burðarvirki:
Sökklar, botnplata:               Staðsteypt járnbent steinsteypa
Útveggir:                                Staðsteypt járnbent steinsteypa
Frágangur húss að utan:
Útveggir:
Húsið er steinsteypt á hefðbundinn hátt. Útveggir verða steinaðir í ljósum lit.
Þak:
Þak verður klætt með gráu stáli. Þakkantur grár álklæddur. Rennur eru utanáliggjandi (Lindab gráar). Rennur og niðurföll eru tengd.
Gluggar og hurðir:
Gluggar eru frá Velfac. Gluggar eru gráir að lit. Útihurðir eru Velfac, 3ja punkta með læsingabúnaði. Hurðir eru gráar að lit. Rennihurð frá stofu. Gler er einangrunargler. Bílskúrshurð verður grá að lit frá Héðinn hf. 
Lóð:
Stéttar verða steyptar eða hellulagðar og lögð snjóbræðslulögn. Gata verður malbikuð. Að aftan verður jarðvegsskipt fyrir pall og tyrft þar fyrir aftan og við gafla.
Frárennslislagnir:
Lagnir í grunninn eru lagðar og tengdar fráveitu bæjarins. Heitt og kalt neysluvatn er lagt rör í rör.
HEITUR POTTUR:
Ídráttarrör eru til staðar fyrir heitan pott bakatil.
 
 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðidalur 24
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 24
Víðidalur 24
260 Reykjanesbær
130.5 m2
Raðhús
312
605 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Víðidalur 30
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 30
Víðidalur 30
260 Reykjanesbær
130.5 m2
Raðhús
312
605 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Erlutjörn 5
Bílskúr
Skoða eignina Erlutjörn 5
Erlutjörn 5
260 Reykjanesbær
204.4 m2
Einbýlishús
524
401 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Víðidalur 32
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 32
Víðidalur 32
260 Reykjanesbær
130.5 m2
Raðhús
312
612 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache