Fasteignaleitin
Skráð 2. sept. 2024
Deila eign
Deila

Seljaland 12

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
96.8 m2
5 Herb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
205.579 kr./m2
Fasteignamat
1.430.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2346599
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki tengt
Raflagnir
Óklárað
Frárennslislagnir
Ekki tengt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Vorum að fá í sölu ca 96,8 fm sumarhús sem stendur á glæsilegri eignarlóð við Seljaland 12, Bláskógarbyggð. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er um að ræða 3.454 fm eignarland.
Rafmagn og kalt vatn er á svæðinu. Landið er fallega gróið og einfalt að komast að því.

Nánari upplýsingar gefur Halldór Freyr, Löggiltur fasteignasali,  S:693-2916, halldor@fastgardur.is

Húsið er timburhús sem nýlega var flutt á svæðið og var það áður nýtt undir þjónustu. Mjög auðvelt er að breyta innra skipulagi og gera það eftir sýnum þörfum. 
Húsið er nánast óbreytt að innan síðan það var flutt og þarf að standsetja það upp á nýtt. 

Húsið stendur á ca 3500 fm eignarlóð og bíður upp á mikla möugleika. Væntanlegum kaupendum er bent á að skoða eignina vel.
Rotþró er komin og rafmagn er komið að húsi. 



Eigendum er skylt að taka þátt í rekstrarfélagi á svæðinu, ca 10.þ á ári. Seljaland 12 er örstutt frá Laugarvatni, einstaklega fallegt svæði, hlið inn á svæðið.
Kaldavatnsveitan er í eigu félagsins á svæðinu og kaldavatnið er frítt.
Rekstrarfélag Seljalands er að vinna í að koma hitaveitu á svæðið.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
109.5
20
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin