Skráð 12. sept. 2022
Deila eign
Deila

Auðbrekka 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
63 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
32.100.000 kr.
Brunabótamat
29.600.000 kr.
Byggt 1969
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2512490
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Lóð
3,04
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
SKEMMTILEG OG EINSTÖK "NEW YORK STYLE" ÍBÚÐ MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI

* 4.4m lofthæð
* Göngufæri í alla helstu þjónustu í Hamraborg og Bónus á Nýbýlavegi
* Stofa og eldhús mynda skemmtilegt, opið rými
* Verönd og bílastæði fylgir með

Smelltu á slóðina með upplýsingar um staðsetningu

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Íbúðin skiptist í stofu og eldhús í einu opnu rými, inn af því er baðherbergi og svefnloft.
Í stofu- og eldhúsrými er lofthæðin um 4,4 m, eldhúsinnrétting frá IKEA með innbyggðum ísskáp, bakarofni, spanhelluborði og uppþvottavél frá Heimilistækjum.
Flísalagt gólf og veggir að hluta inn á baðherbergi, innrétting, sturta, uppengt salerni, handklæðaofn og rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Gengið er upp járnstiga að svefnlofti, þar er pallur fyrir rúmdýnu og svart teppi á gólfi, járnhandrið er fram í stofu. Lofthæð á svefnlofti er um 1,9 m

Nánari lýsing:
Húsið er steinsteypt að hluta og klætt. Íbúðir eru á neðstu hæð og snúa í norður. Hverri íbúð fylgir verönd með svalahurð sem mögulegt er að nota sem inngang beint frá bílastæði.
Hverri íbúð fylgir bílastæði og búið er að leggja rör fyrir raftengingu að bílaplani til uppsetningar hleðslustöðvar.
Útveggir einangraðir að innan og gler. Milliveggir eru hefðbundnir gipsveggir, einangraðir með steinull og klæddir gipsi báðum megin þar sem við á. Íbúðunum er skilað fullbúnum með parket á gólfi á neðri hæð. Baðherbergi eru með flísalögðum gólfum. Veggir í baðherbergjum eru flísalagðir að hluta upp í loft. 

 Gengið er inn um sameign í miðju hússins, aðalinngangur hverrar íbúðar er baka til frá sameign. Einnig er möguleiki að ganga um svalahurð út á verönd.
 
Hvað er New York style?
Íbúð í byggingu sem var breytt í íbúðarhúsnæði frá atvinnuhúsnæði, framleiðslu- eða lagernotkun. Hátt til lofts, stór opin rými, múr, veggir og loft gróf unnið, stórir gluggar og svefnloft. 
Hráleiki er það sem rammar inn þessa hugmyndafræði. Í New York urðu íbúir sem þessar vinsælar þegar listamenn byrjðu að koma sér fyrir ólöglega í vinnurýmum í úreltum framleiðsluhúsum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar.

Góð staðstetning miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í Kópavogi þar sem öll þjónusta er í næsta nágrenni matvöruverslanir, veitingastaðir, sundlaug og almenningssamgöngur að ónefndum hjóla- og gögustígum til allra átta.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/09/202129.650.000 kr.39.200.000 kr.63 m2622.222 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarhjalli 18
Hlíðarhjalli 18
200 Kópavogur
65.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
805 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguheiði 6
Skoða eignina Tunguheiði 6
Tunguheiði 6
200 Kópavogur
74.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
709 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Ástún 14
 01. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Ástún 14
Ástún 14
200 Kópavogur
78 m2
Fjölbýlishús
312
705 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
 03. okt. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Kópavogsbraut 3
Kópavogsbraut 3
200 Kópavogur
76 m2
Fjölbýlishús
312
788 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache