Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Borgahella 31

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
1637.1 m2
Verð
Tilboð
Guðlaugur Örn Þorsteinsson
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2330013
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna nýtt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu og afhendingar strax:  Um er að ræða 1.637 m² nýtt iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum með tæplega 200m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð og um 1.400m² (ca. 40 x35m) vinnusali á jarðhæð.  Vinnusalurinn er með 2 aðkeyrsludokkum, auk 3 innkeyrsludyra, sem eru allar um 4m að hæð.  Lofthæðin í vinnusalnum er rúmir 8 metrar, en hann er hitaður upp með hitablásurum, útbúinn sprinklerkerfi og er með góðri lýsingu.  Innaf vinnusalnum er snyrting og starfsmannaaðstaða með sturtu. Skrifstofuhlutinn á 2. hæð skiptist í opinn vinnusal með parketi á gólfum og með aðgengi út á stórar svalir.  Auk er þar að finna eldhús-og kaffiaðstöðu, ásamt snyrtingu. Lyfta er upp á 2. hæðina.  Lóðin er frágenin með malbikuðu bílaplani allann hringinn. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

trod.is  .............................. slóðin að réttu eigninni.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/202441.950.000 kr.612.690.000 kr.1637.1 m2374.253 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
220
1686
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin