Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Æðaroddi 17

HesthúsVesturland/Akranes-300
117 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
15.900.000 kr.
Fermetraverð
135.897 kr./m2
Fasteignamat
7.077.000 kr.
Brunabótamat
17.500.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2100015
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

*** ÆÐARODDI  17 *** Hesthús (117 fm) í hesthúsahverfi Akurnesinga, leigulóð (923 m²). 



Um er að ræða hesthús byggt 1982 með afgirtu gerði. Húsið byggt fyrir 12 hesta, Hlöðu/geymslu (stór hurð, gluggi), Kaffistofu (innrétting, panill í lofti og á hluta af vegg). Salerni. Geymsla.

Kynt með varmadælu. Staðsett stutt frá Reiðhöll.


Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin