Fasteignaleitin
Skráð 19. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Neðra-apavatn 0

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
58.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.900.000 kr.
Fermetraverð
462.199 kr./m2
Fasteignamat
25.950.000 kr.
Brunabótamat
22.299.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Geymsla 5.3m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2207901
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir
Frárennslislagnir
Upphaflegar lagnir
Gluggar / Gler
Upphaflegir gluggar
Þak
Upphafleg þak
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
----- SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN ------
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson kynna: Neðra Apavatn lóð, 805 Selfoss. sumarhús á grónni og skógivaxinni eignarlóð við Apavatn skammt frá Laugarvatni.
Bergvatnsáinn Apaá liggur meðfram lóðinni og er örstutt í þjónustu og helstu afþreyingu á Laugarvatni.
Fyrir staðsetningu á korti ýtið 
 HÉR  

Húsið stendur skammt frá Laugarvatni þar sem má finna alla helstu þjónustu og afþreyingu s.s heilsulindina Laugarvatn fontana. 
 
Eignin er í heild skráð 58,2 m² skv. Þjóðskrá Íslands. Þar af er köld geymsla skráð 5,3 m² Byggingarár er 1984.

Skipulag eignar: Anddyri, alrými sem er stofa, borðstofa og eldhúsi. Tvö svefnherbergi (voru áður þrjú), salerni og geymsla/inntaksrými. Geymsla. 


Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari lýsing:
Anddyri – Opið anddyri með fatahengi.
Alrými / Eldhús, stofa og borðstofa – Eldhús með lítilli innréttingu með helluborði og ísskáp sem fylgir. Arinn í stofu með Drápuhlíðargrjóti. Parketfjalir á gólfi. Útgengt er á timburverönd úr alrými/ borðstofu á timbuverönd. Ágætt lofthæð er  í stofurými.
Svefnherbergi - eru tvö í dag ern voru áður þrjú, möguleiki er á að skipta þeim upp aftur. Fataskápur er í öðru svefnherberginu og fatahengi í hinu herberginu.
Sumarhúsið er kynnt með varmadælu, loft í loft og rafmagnsofnum. Hitakútur ( 50 lítra ) er fyrir neystluvatn hússins.
Sumarhúsið er klætt að utan með láre´ttri timburklæðningu, bárujárn er á þaki og er timburverönd umhverfis húsið á tvær hliðar til suðurs og vesturs.
Lóðinn er eignarlóð: Lóðin er skráð 5000 fm skv HMS, ekki er fyrirliggjandi skráð afmörkun lóðar hjá Landeignaskrá.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1972
5.3 m2
Fasteignanúmer
2207901
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
849.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Húsasund 4
Skoða eignina Húsasund 4
Húsasund 4
805 Selfoss
40.9 m2
Sumarhús
312
633 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Eskilundur 12
Skoða eignina Eskilundur 12
Eskilundur 12
806 Selfoss
50 m2
Sumarhús
322
518 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina G-Gata 3
Skoða eignina G-Gata 3
G-gata 3
806 Selfoss
59.2 m2
Sumarhús
4
456 þ.kr./m2
27.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin