Fasteignaleitin
Skráð 8. apríl 2025
Deila eign
Deila

Vefarastræti 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
109.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.500.000 kr.
Fermetraverð
761.167 kr./m2
Fasteignamat
74.850.000 kr.
Brunabótamat
75.170.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360367
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-S-005537/2007.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-B-004160/2015. Lóðin er fyrir bílakjallara fyrir íbúðarhúsnæði og er leigð til 75 ára frá 4. desember 2014.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-B-004161/2015. Lóðin er 3.771,2 fm að stærð og leigð til 75 ára frá 4. desember 2014.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-A-004081/2017.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-A-006437/2017.
Lóðamarkabreyting, sjá skjal nr. 441-B-004163/2015

Birt stærð eignarinnar er 109,7 m2, þar af íbúð 102,5 m2 og sérgeymsla 7,2 m2. Bílastæði merkt B41 í bílageymslu við Vefarastræti 21 fylgir íbúðinni. Hlutdeild í sameign allra og húsi 10,64%. Hlutdeild í heildarlóð 3,54%. Hlutdeild í hitakostnaði 10,15%. Hlutdeild vegna stæði í bílastæðahúsi er 1,8519%.
 
** Opið hús sem átti að vera fellur því miður niður **


Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali -  svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **


Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og vel skipulög 109,7 m2 3-4ra herbergja endaíbúð á 3.hæð í lyftuhúsi við Vefarastræti 17 í Mosfellsbæ, ásamt bílastæði í bílageymslu. Stórar svalir (um 15 m2) í suðurátt með fallegu útsýni. Eigninni er í dag með tvö svefnherbergi en auðvelt er að bæta 3ja svefnherberginu við. Frábær staðsetning rétt við Helgafellsskóla. Stutt í strætóstoppistöð. Húsið er hannað og teiknað Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar og var byggt af Byggingarfélaginu Bakka ehf.

Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, sjónvarpshol (hægt að breyta í herbergi), baðherbergi/þvottaherbergi, forstofu, eldhús og stofu. Sérgeymsla á jarðhæð. Birt stærð eignarinnar er 109,7 m2, þar af íbúð 102,5 m2 og sérgeymsla 7,2 m2. Bílastæði merkt B41 í bílageymslu en búið er að setja upp hleðslustöðvakerfi í bílageymslunni. Einnig er búið að setja upp nokkrar hleðslustöðvar á sameignilega bílaplaninu.


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent

Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með rúmgóðum fataskápum.
Eldhús er L-laga innrétting frá HTH og eyja. Í innréttingu er blástursofn, keramikhelluborð, og vifta.
Stofa/Borðstofa er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á 15 m2 og svalir í suðurátt með fallegu útsýni.
Svefnherbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er með parketi á gólfi og fataskáp
Svefnherbergj nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Sjónvarpshol er innaf stofu og með harðparketi á gólfi. Auðvelt er að breyta því í svefnherbergi.
Baðherbergi/Þvottaherbergi er flísalagt með innréttingu frá HTH. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Sturtan er flísalögð með gleri og einnig er upphengt salerni.
Sérgeymsla jarðhæð fylgir íbúðinn (7,2 m2) ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Bílastæði í bílageymslu er merkt B41. Innangengt er úr húsinu í bílakjallarann. Búið er að setja upp hleðslustöðvakerfi í bílageymslunni.

Verð kr. 83.500.000,- 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/04/202150.600.000 kr.56.900.000 kr.109.7 m2518.687 kr.
01/11/201726.700.000 kr.43.900.000 kr.109.7 m2400.182 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2360367
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.470.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bjarkarholt 19
270 Mosfellsbær
95.4 m2
Fjölbýlishús
312
879 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 306
Bílastæði
Bjarkarholt 19 306
270 Mosfellsbær
90.8 m2
Fjölbýlishús
312
902 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 17 (405)
Bílastæði
Bjarkarholt 17 (405)
270 Mosfellsbær
92.9 m2
Fjölbýlishús
312
914 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bjarkarholt 19
270 Mosfellsbær
90.8 m2
Fjölbýlishús
312
902 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin