Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Djúpahraun 21

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
113.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
749.338 kr./m2
Fasteignamat
2.790.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2344755
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Djúpahraun í landi Miðengis.  Glæsilegt 113,3 fm sumarhús í byggingu.

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús í byggingu við Djúpahraun 21 í landi Miðengis. Um er ræða 113,3 fm hús á steyptri plötu með gólfhita. Húsið verður afhent fullbúið að utan, klætt með litaðri báru, ál/tré gluggum og hurðum.  Frágangi á sólpalli lokið um 100 fm. Rotþró komin, rafmagn ásamt köldu vatni. Heitt vatn (neysluvatn) verður í gegnum varmaskipti. Gólfhiti tengur við hitatúpu. Að innan, fullfrágengið með gólfefnum og innréttingum. Áætluð verklok um þrír mánuðir.    

Lýsing á eign: Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir forstofu, þremur herbergjum. Inn af hjónaherbergi verður fataherbergi með útgengi út á sólpall. Tvö baðherbergi. Stofa og eldhús í sama rými með góðri lofhæð með útgengi út á sólpall. Geymsla sem gengið verður inn í af sólpalli.
Lóðin er 7.400 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni, góðri aðkomu og bílastæði.  

Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).


Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Akstur frá Reykjavík ca. 50 mínútur

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HH
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache