Fasteignaleitin
Skráð 9. júlí 2024
Deila eign
Deila

Djúpahraun 21

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
113.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
749.338 kr./m2
Fasteignamat
26.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 2022
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2344755
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Djúpahraun í landi Miðengis.  Glæsilegt 113,3 fm sumarhús í byggingu.

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús við Djúpahraun 21 í landi Miðengis. Um er ræða 113,3 fm hús á steyptri plötu með gólfhita. Húsið er klætt með litaðri báru, ál/tré gluggum og hurðum.  Stór sólpallur með girðingu að hluta, skjólgirðingu og heitum potti.  Í þessu húsi er hitatúpa fyrir gólfhita en varmaskiptir fyrir neysluvatn. Þetta er hitaveitusvæði og því hægt að taka inn hitaveitu. 

Lýsing á eign: Forstofa með flísum á gólfi.  Möguleiki er að setja upp fataskáp. Þrjú herbergi með flísum á gólfi.  Inn af hjónaherbergi er fataherbergi og er útgengi út á sólpall. Tvö baðherbergi Annað með flísum á gólfi og hluta til á veggjum. Fallegri hvítri innréttingu, sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Útgengi út á suður sólpall. Hitt baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta til á veggjum með fallegri hvítri innréttingu og sturtu. Stofan og eldhúsið er  í sama rými með flísum á gólfi og útgengi út á sólpall.  Eldhúsið er með fallegri hvítri háglans innréttingum með vönduðum tækjum og granít borðplötu.
Stór sólpallur með girðingu að hluta og skjólgirðingu.  Heitur pottur.

Lóðin er 7.400 fm eignarlóð með fallegu útsýni.

Möguleiki er að fá innbú með í kaupum á eigninni.
Lítilsháttar frágangur er eftir þ.e.a.s verið er að ganga frá bílaplani og innkeyrslu. 
Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið). Búið er að leggja bundið slitlag inn á svæðinu.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Akstur frá Reykjavík ca. 50 mínútur

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
127.2
84,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin