Skráð 5. okt. 2022
Deila eign
Deila

Suðurgata 50A

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
256 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
331.641 kr./m2
Fasteignamat
45.400.000 kr.
Brunabótamat
64.250.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2102251
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Þrennar svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

 

 

 

 

 

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir

* SUÐURGATA 50A *  2JA ÍBÚÐA HÚS Á 2 HÆÐUM (255.6 m² - möguleiki á að hafa 3 íbúðir).


Íbúð á jarðhæð í suður (68.9 m²):

Forstofa (flísar, skápur, rafmagstafla, gert ráð fyrir inngang í óstandsett svefnherbergi og fataherbergi).
Baðherbergi (flísar, flísaplötur á vegg, hvít innrétting, sturta í gólf, upphengt wc, í forstofu)
Þvottahús (flísar, hillur, ekki gluggi, innaf baðherbergi). 
Hol (parket).
Alrými: Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á verönd). Eldhús (parket, hvít innrétting, helluborð, ofn).
Geymsla (málað gólf, undir alrými, lágt til lofts).  

ANNAÐ:  Varmaskiptir. Góð verönd með útsýni yfir Akraneshöfn og út á Faxaflóa. Eftir að innrétta svefn- og fataherbergi.

Íbúð á jarðhæð í vestur og ris (186.5 m²):

Um er að ræða óstandsett rými á jarðhæð (92.2 m²), þar sem gert er ráð fyrir anddyri með stiga upp á efri hæðina, geymslu, gangur, bað/þvottahús og íverurými. Inngangur í norðvestur og vestur.
Efri hæðin (94.3 m²) er einn geymur í dag (fokhelt) sem er gert ráð fyrir 2 herbergjum, bað/þvottahúsi, skála með stiga, geymslu og alrými. Á efri hæð eru svalir í suður (23.2 m²)  og norður (10.4 m²).

ANNAÐ: Húsinu verður skilað að mestu fullbúið að utan. Útsýnissvalir í suður útsýni yfir Akraneshöfn og út á Faxaflóa og vestur með útsýni yfir bæjinn.

Eign sem býður uppá mikla möguleika í innréttingu að innan eftir þörfum kaupanda t.d að breyta í 3 íbúðir.
Eignaskiptayfirlýsing er í vinnslu og verða 2 fastanúmer á eigninni. Heimasíða HÁKOTS: http://hakot.is/

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:


Daníel Rúnar Elíasson - Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045  /  899-4045   -   Email: daniel@hakot.is
 
Hrefna Daníelsdóttir - Löggiltur fasteignasali 
Sími: 431-4045  /  770-1645   -   Email: hrefnadan@hakot.is

 


Skoðunarskylda kaupenda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Daníel Rúnar Elíasson
Daníel Rúnar Elíasson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache