Skráð 26. jan. 2023
Deila eign
Deila

Dalsbrún 42

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
85 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
688.235 kr./m2
Fasteignamat
51.650.000 kr.
Brunabótamat
41.600.000 kr.
Byggt 2015
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2309430
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Hurð út í garð lokast ekki nægilega vel. Seljandi lagar fyrir afhendingu.
Gallar
Brotið er upp úr kanti á helluborði.
Útidyrahurð þarfnast lagfæringar.
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu Dalsbrún 42, 810 Hveragerði.
Fallega íbúð í fimm íbúða raðhúsi á frábærum stað.
Eignin er samtals 85,0 m² m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Íbúðin telur forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.

Sunnan við hús er 26,5 m2 timburverönd með heitum potti.
Bílaplan með möl, pláss fyrir tvo til þrjá bíla.
Húsið er byggt árið 2015.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Sjá staðsetningu hér:

Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Stofa: Eldhús og stofa eru saman í opnu og björtu rými. Frá stofu er útgengt á timburverönd með heitum potti.
Eldhús: Er opið inní stofu. Þar eru efri og neðri skápar, bakarofn og innbyggður örbylgjuofn/bakarofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf & gólf, upphengt wc, "walk-in sturta", handklæðaofn og innrétting.
Geymsla/þvottahús: Pláss fyrir þvottavél og þurkara í vinnuhæð í góðri innréttingu. Lúga upp á geymsloft.
Svefnherbergin eru þrjú:
Hjónaherbergi er með suðurglugga er snýr út í garð. Fjórfaldur fataskápur.
Svefnherbergi I gengið er í herbergið frá forstofunni. Gluggi til norðurs. Skráð á teikningu sem geymsla.
Svefnherbergi II með þreföldum fataskáp og glugga til norðurs.
Innfeld lýsing er í loftaplötum hússins.
Gólfhiti er í allri eigninni.
Gólfefni íbúðar eru flísar og parket.

Staðsetning eignarinnar er mjög góð. Stutt er í verslun og þjónustu og leikskólinn Undraland er í göngufæri.
Eignin er staðsett austast í bænum. Varmáin rennur stutt frá og óspillt náttúran með fallegum göngu & hjólaleiðum allt um kring.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, lgf, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, lgf, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


Fallega og vel skipulagða 85fm íbúð í raðhúsi við Dalsbrún.
Um er að ræða íbúð með tveimur svefnherbergjum og rúmgóðri
geymslu sem nýtist vel sem þriðja herbergið.
Afgirtur sólpallur með heitum potti.
Húsið er byggt árið 2014.

Skipulag eignar er eftirfarandi:
Andyri er flísalagt með stórum fataskáp.
Geymslan er til vinstri þegar gengið er inn og Barnaherbergið til hægri.
Bæði herbergin eru parketlögð og með gluggum sem snúa út að bílaplani.
Barnaherbergið er um 10fm og geymslan um 8fm.
Eldhús og stofa eru saman í opnu og björtu rými,
Ljóst viðarparket er á gólfum í stofu, eldhúsi og í herbergjum. 
Eldhúsinnrétting er hvít með dökkri borðplötu.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu og flísalagðri sturtu.
Þvottahús er flísalagt með góðri innréttingu og með góðu geymsluplássi á háalofti.
Úr stofu er gengið út á verönd.
Verönd er skjólgóð og með heitum potti. 
Garður er þökulagður og afgirtur.
Hiti er í gólfi á allri íbúðinni.

Snyrtileg, björt og falleg íbúð innarlega í botnlanga. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/12/202135.750.000 kr.48.900.000 kr.85 m2575.294 kr.
05/12/201928.850.000 kr.37.700.000 kr.85 m2443.529 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DALSBRÚN 20
Skoða eignina DALSBRÚN 20
Dalsbrún 20
810 Hveragerði
85.8 m2
Raðhús
312
710 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina BRATTAHLÍÐ 9
Skoða eignina BRATTAHLÍÐ 9
Brattahlíð 9
810 Hveragerði
90 m2
Einbýlishús
112
632 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina FLJÓTSMÖRK 6-12 ÍBÚÐ 204
Fljótsmörk 6-12 Íbúð 204
810 Hveragerði
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
557 þ.kr./m2
56.500.000 kr.
Skoða eignina SMYRLAHEIÐI 1
Skoða eignina SMYRLAHEIÐI 1
Smyrlaheiði 1
810 Hveragerði
98.4 m2
Raðhús
211
574 þ.kr./m2
56.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache