Skráð 8. jan. 2023
Deila eign
Deila

Hótel Flókalundur

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Patreksfjörður-451
1520.9 m2
5 Herb.
Verð
330.000.000 kr.
Fermetraverð
216.977 kr./m2
Fasteignamat
6.460.000 kr.
Brunabótamat
544.260.000 kr.
Byggt 1961
Fasteignanúmer
F2123016
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 / 892 6000 er með til sölu Hótel Flókalund í Vatnsfirði póstnúmer 451 Patreksfjörður.

Um er að ræða mjög snyrtileg hótel á einstaklega fallegum stað í friðlandi Vatnsfjarðar. Hótelið er 27 herbergja, þar af tvær fjölskyldusvítur. Öll herbergi eru með baðherbergi. Mikil uppbygging hefur verið á húsinu síðastliðin ár.
Eignin skiptist í aðalbyggingu með eldhúsi, matsal, lobbý, setustofu og 27 herbergjum. Kjallari undir hluta af hótelinu. Þrjú  starfsmannahús, hvort um sig með 4 herbergi, setustofu og salerni. Geymslugámur og geymsluskúr, Skúr sem áður var bensínsjoppa, tjaldsvæði með þjónustuhúsi með sturtum og salernum ásamt tveimur minni klósetthúsum og náttúrulaug í fjörunni.
Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og borgir til að heimsækja, eða svokölluð Best in Travel viðurkenning: https://www.lonelyplanet.com/best-in-travel/regions

 Á hótelinu eru 27 herbergi, þar af 12 nýbyggð og 15 eldri. Salerni eru á öllum herbergjum. Í matsalnum er fullbúinn bar og morgunverðarbar, hann er skráður fyrir 85 manns. Eldhús er stórt og snyrtilegt og hafa flest tæki nýlega verið uppfærð, þar af stór tveggja hæða rafmagnsofn, tvöfaldur pizzaofn, djúpsteikingarpottur og bakaraofn. Tvær nýjar stórar iðnaðarþvottavélar og tveir iðnaðarþurrkarar. Í setustofu og lobbý er sjónvarp, sófi borð og hægindastólar. Á lóðinni eru hús fyrir starfsmenn með 8 herbergjum og tveimur baðherbergjum. Gróðurhús er einnig á lóðinni þar sem eigendur rækta grænmeti og kryddjurtir.

Hótel Flókalundur er í friðlandi Vatnsfjarðar og hafin er stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum vestfjörðum sem Vatnsfjörður mun tilheyra.
Vatnsfjörður er útivistarparadís og er stutt í allar helstu afþreyingar, gönguleiðir og veiði. Einnig er stutt í allar helst náttúruperlur Vestfjarða, Rauðasand, Dynjanda og Látrabjarg. Flókalundur er því einstaklega góður miðjupunktur fyrir dagsferðir til að skoða okkar helstu perlur.
Í fjörunni innan við hótelið er heit náttúrulaug með góðu aðgengi. Tjaldsvæði er við hótelið, þar sem er rafmagn og þjónustuhúsnæði með salernum og sturtum. Landstærð 7,8 hektarar. Orlofsbyggð er einnig í nágrenninu og þar er barnvæn sundlaug og heitir pottar.

Aðeins 6km eru að Brjánslæk þar sem Breiðafjarðarferjan Baldur leggur að og með tilkomu Dýrafjarðarganga og vegagerðar um Dynjandisheiði og vegagerð um Teigsskóg eykst umferð um svæðið gríðarlega og opnar fyrir mikla möguleika fyrir vetrar-ferðaþjónustu/heilsárs-ferðaþjónustu.

 Tilvísunarnúmer 18-0206.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1961
19.2 m2
Fasteignanúmer
2123017
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
933.000 kr.
Fasteignamat samtals
933.000 kr.
Brunabótamat
7.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1975
727.5 m2
Fasteignanúmer
2123018
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
36.000.000 kr.
Fasteignamat samtals
36.000.000 kr.
Brunabótamat
265.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
38 m2
Fasteignanúmer
2285530
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.380.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.380.000 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
93.9 m2
Fasteignanúmer
2320334
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.750.000 kr.
Fasteignamat samtals
3.750.000 kr.
Brunabótamat
28.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
31.3 m2
Fasteignanúmer
2320338
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.330.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.330.000 kr.
Brunabótamat
10.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
548 m2
Fasteignanúmer
2383129
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Húsmat
26.850.000 kr.
Fasteignamat samtals
26.850.000 kr.
Brunabótamat
195.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ML
Magnús Leópoldsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache