Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 40

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
54.9 m2
2 Herb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.182.149 kr./m2
Fasteignamat
48.250.000 kr.
Brunabótamat
31.300.000 kr.
IG
Ingólfur Geir Gissurarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Garður
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2273024
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
frá 2004
Raflagnir
frá 2004
Frárennslislagnir
frá 2004
Gluggar / Gler
Gott að sjá
Þak
frá 2004
Svalir
nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
NÝTT Í SÖLU - LAUGAVEGUR 40.  GLÆSILEGT  NÝLEGT 55 FM  VERSLUNARHÚSNÆÐI (BEINT INN) Á MJÖG GÓÐUM STAÐ Á LAUGAVEGINUM. 

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, sími:896-5222, kynna: Mjög gott, nýlegt 54,9 fm verslunarhúsnæði á flottum stað á Laugaveginum. Staðsetning eignarinnar er á "Túristahringnum" svokallaða. Sá hringur sem ferðamenn labba hvað mest þ.e. upp Bankastræti, Skólavörðustíg (Hallgrímskirkja) niður Frakkastíg og niður laugaveg að Lækjartorgi. Tilvalið húsnæði fyrir hverskonar sölurekstur enda staðsett þar sem er ein allra mesta ferðamannaumferð á Íslandi, allt árið. 


SKIPULAG:  Rúmgóður verslunarsalur með góðri lofthæð og gólfsíðum gluggum + inngönguhurð út að Laugarvegi (Gengið beint inn, engin þrep).  Gólf eru vélslípuð og lökkuð. Gólfhiti í eigninni.  Afgreiðsluborð er innst og þar til hliðar mátunarklefi.  Bakatil er svo lagerherbergi með eldhúskrók+hvítum skápum á vegg fyrir ofan. Snyrting með upphengdu salerni innaf því. Góðar lagerhillur í báðum þessum rýmum.  Hurð bakatil útí port og þaðan er gengið í sameiginlega ruslatunnugeymslu (lokaða). Innveggir eru léttir og því auðvelt að breyta rýminu.   
ANNAÐ: Hússjóður á mánuði  12.860.-  greiða lægri húsgjald þar sem rýmið nýtir ekki sameign hússins.  Eftirfarandi upplýsingar eru frá seljanda: Húsið er nýmálað að utan, búið að laga dren bakatil sem var vegna leka í sameign, hefur ekki mikið með plássið að gera reyndar. Skipt um teppi og málaður stigagangur fyrir 4-5 árum síðan. 
Sumsé, húsið er í góðu standi.
                                              
Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S:896-5222  ingolfur@valholl.is    
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 35 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, hringið þegar ykkur hentar í síma 896-5222. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SKV, GREININGU CREDITINFO 2015 til 2022, EÐA 8 ÁR SAMFLEYTT, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM  OG FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI SKV, GREININGU VIÐSKIPTABLAÐSINS OG KELDUNAR 2017-2022. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/01/201829.550.000 kr.47.800.000 kr.54.9 m2870.673 kr.
06/03/201412.860.000 kr.28.000.000 kr.54.9 m2510.018 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache