Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Greniteigur 4

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
156.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
87.000.000 kr.
Fermetraverð
555.911 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
60.100.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2087746
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir í einkasölu Greniteig 4, 230 Keflavík.
Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum með 36,5 fm. auka íbúð.

Fyrsta hæð

Anddyri með flísar á gólfi.
Hol með nýju harðviðaparkti á gólfi, gott fatahengi, þar er teppalagður stigi uppá 2 hæð hússins og einnig hurð niður í kjallaraherbergi.
Stofan er björt og rúmgóð og hefur nýtt harðviðarparket á gólfi.
Eldhús er með nýju harðviðarparketi á gólfi, nýleg hvít innrétting, ný eldavél, ofn og vifta ásamt nýjum vask og blöndunartæki. Úr eldhúsi er gengið inní borðstofuna sem er með nýju harðviðarparketi á gólfi.
Þvottahús er með máluðu gólfi, nýtt salerni er innaf þvottahúsi og þar er hurð út á verönd.

Efri hæð
Teppalagður stigi er upp á efri hæð hússins
Parket er á allri efri hæð hússins.
Þar eru fjögur rúmgóð herbergi með fataskáp í tveim.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, hvít innrétting, salerni og baðkar.
Lúga er uppá háaloft.

Auka íbúð
Auka íbúðin er skráð 36,5 fm. og hefur sérinngang.
Anddyri er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi er í anddyrinu, þar er salerni, innrétting og sturta.
Eldhús er með nýju harðviðaparket á gólfi, grá innrétting og eldavél.
Stofa er björt og rúmgóð með nýju harðparketi á gólfi.

Mjög stór og skjólstæð lóð er kringum húsið, sem bíður uppá mikla möguleika, hún er ræktuð og afgirt, lítill geymsluskúr er á lóðinni að aftan og góður sólskáli að framan.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/02/201419.950.000 kr.20.500.000 kr.156.5 m2130.990 kr.Nei
27/05/200920.330.000 kr.29.000.000 kr.156.5 m2185.303 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1956
36.5 m2
Fasteignanúmer
2087746
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 26
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
132.2 m2
Fjölbýlishús
312
654 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Skoða eignina Elliðavellir 16
Bílskúr
Skoða eignina Elliðavellir 16
Elliðavellir 16
230 Reykjanesbær
174.6 m2
Einbýlishús
514
493 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24,301
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 24,301
Asparlaut 24,301
230 Reykjanesbær
132.1 m2
Fjölbýlishús
312
655 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache