Fasteignaleitin
Skráð 13. júní 2024
Deila eign
Deila

Eyrargata 9

EinbýlishúsVestfirðir/Suðureyri-430
75.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
14.900.000 kr.
Fermetraverð
197.613 kr./m2
Fasteignamat
9.640.000 kr.
Brunabótamat
30.000.000 kr.
Byggt 1909
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2126757
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað fyrri eiganda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Eyrargata 9 Suðureyri - Töluvert endurnýjað, lítið og fallegt einbýlishús á þremur hæðum.

Húsið skiptist í kjallara, miðhæð og rishæð.
Aðalinngangur og forstofa á miðhæð, flísar á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél, Fibo plötur á veggjum.
Eldhús og stofa í opnu rými á miðhæð sem er nýlega uppgerð, ný gólfefni, ný hvít eldhúsinnrétting og tæki. Tveir nýir ofnar og ofnalagnir.  

Stigi upp á rishæð sem er eitt opið rými með parketi á gólfi, svefnaðstaða þar getur með góðu móti rúmað 4-6 

Í kjallara er gott geymslurými með möguleika á að innrétta frekar.

Eignin stendur á 135 m² leigulóð. Húsið er forskalað timburhús.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/11/20205.470.000 kr.7.000.000 kr.75.4 m292.838 kr.
20/11/20072.170.000 kr.5.000.000 kr.75.4 m266.312 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin