Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Neðan-sogsvegar 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
48.5 m2
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
884.536 kr./m2
Fasteignamat
27.850.000 kr.
Brunabótamat
21.550.000 kr.
Mynd af Elín Urður Hrafnberg
Elín Urður Hrafnberg
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1984
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2208102
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
upprunalegt
Svalir
verönd
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Elín Urður Hrafnberg kynna í einkasölu: Heilsárshúsið Neðan-Sogsvegar 2 í Grímsnesi sem stendur á fallegu 1,3 hektara eignarlandi rétt hjá Þrastarlundi.

Húsið Heimaland er 48,5 fm og er timburhús á steyptum stöpplum sem er í góðu ástandi með góðri afgirtri verönd að hluta og heitum potti.
Lóðin er mjög gróin og veitir einstakt skjól við húsið og á pallinum. 
Heitt vatn, kalt vatn og rafmagn er í bústaðnum, góð aðkoma frá aðalvegi að húsinu með einkahliði og vegi að húsi.
Húsið skiptis í forstofu, eldhús og sofu í alrými með góðri lofthæð, tvö svefnherbergi, baðherbergi og svefnlofti yfir hluta hússins. 
Stutt að fara á næsta golfvöll í Öndverðanesi.
Miklir möguleikar að byggja við húsið eða annað hús.
Einkahlið og vegur upp að húsi, gott tjaldsvæði fyrir aftan hús.
Hluti af innbúi getur fylgt með.

Nánari upplýsingar veitir:
Elín Urður Hrafnberg Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6902602, tölvupóstur elin@gimli.is eða gimli@gimli.is

Nánari lýsing:
Forstofa: með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Hol: með harðparketi á gólfi og stiga uppá svefnloft.
Eldhús/stofa: eru í alrými með góðri lofthæð og miklum gluggum, hvít innrétting með ofni og helluborði, tengi fyrir uppþvottavél. Hurð út á pall.
Herbergi#1: með harðparketi á gólfi.
Herbergi#2: með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi; með sturtuklefa, innréttingu með vaski og wc.
Lóð: mjög gróin og skjólgóð, með verönd og heitum potti.


Niðurlag:
Frábær staðseting þar sem stutt er í útivistarperlur og gólfvelli. Ca 60 mín. keyrsla frá Reykjavík og ca 10 mín. frá Selfossi. 

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/01/202220.650.000 kr.25.000.000 kr.48.5 m2515.463 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Neðan-Sogsvegar 1
Neðan-sogsvegar 1
805 Selfoss
55.6 m2
Sumarhús
312
755 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Hallskot 19
Skoða eignina Hallskot 19
Hallskot 19
861 Hvolsvöllur
60 m2
Sumarhús
312
732 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin