Fasteignaleitin
Skráð 16. mars 2025
Deila eign
Deila

Þrastarlundur 18

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
195.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
158.800.000 kr.
Fermetraverð
813.942 kr./m2
Fasteignamat
124.800.000 kr.
Brunabótamat
95.300.000 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072577
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
gott, einstaka móða
Þak
Yfirfarið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sér afnot - pallur
Lóð
100
Upphitun
Sér
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skoða rennur og þakkant.
Gallar
Móða í nokkrum glerjum
Einstaklega vel staðsett, vel skipulagt og mikið endurnýjað 195,1 fm raðhús á einni hæð þar af 24,5 fm bílskúr í rólegri og fjölskylduvænni götu við Þrastarlund 18, 210 Garðabæ. Fjögur svefnherbergi og stórar stofur. Útgengt út í stóran garð með viðarpalli, heitum potti og fallegu útsýni. Fataherbergi inn af hjónaherbergi, baðherbergi á gangi og gestasalerni í forstofu. Rúmgott eldhús með góðu vinnuplássi og stórt þvottahús með geymslulofti. Virkilega falleg eign á góðum stað þar sem stutt er í skóla, íþróttastarf og alla þjónustu. Þá er Heiðmörk, Vífilstaðir og golfvöllur GKG í göngufæri ásamt fallegum gönguleiðum allt í kring.

Nánari upplýsingar og söluskoðun veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is

Nánari lýsing:

Aðkoma að húsinu er neðst í götu við Þrastarlund. Þrjú bílastæði fyrir framan hús og sameiginleg bílastæði rétt ofar í götunni. Gengið er inn í forstofu með fatahengi. Fallegt dökkt vínylparket frá Parka á öllum gólfum utan votrýma sem eru flísalögð, nýlegar hvítar innihurðir frá Parka. Gestasalerni í forstofu með parketi á gólfi og veggjum. Upphengt salerni og vaskur.
Komið inn í opið alrými eignarinnar þar sem eldhús, þvottahús og geymsla eru á vinstri hönd, borðstofa, stofa og útgengi á pall á hægri hönd.
Eldhús með fallegri og vandaðri Alno innréttingu, steinn á borðum. Innrétting var nýlega filmuð. Gott vinnupláss, ofn í vinnuhæð, rafmagshelluborð og vifta yfir helluborði. Búið að breyta hluta af innréttingu í búrskáp. Eldhúskrókur með föstu eldhúsborði.
Frá eldhúsi er innangengt í þvottahús, búr og geymslu með aukinni lofthæð og auknu geymslurými. Hátt til lofts og gott hillupláss.
Mjög rúmgott alrými með holi, rúmgóðri borðstofu og stórri stofu sem gengið er í niður lítið þrep. Útgengi út á stóran pall frá stofu með heitum potti, grasflöt og fallegu útsýni. 
Svefnherbergi eru fjögur í eigninni. Hjónaherbergi með fataherbergi, minna barnaherbergi við hliðina á hjónaherbergi og þar á milli er baðherbergi með upphengdu salerni, innréttingu og sturtuklefa. Tvö barnaherbergi innar í húsinu annað með skápum. Sjónvarpshol á gangi fyrir framan barnaherbergin.
Bílskúrinn er flísalagður 24,5 fm með geymslu innst inni með hærri lofthæð, Heitt og kalt vatn, blöndunartæki fyrir heitan pott. Hiti í hluta af plani fyrir framan hús.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - gunnarbergmann@eignamidlun.is - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/201651.400.000 kr.53.800.000 kr.195.1 m2275.756 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 305
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 305
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1083 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 205
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 205
210 Garðabær
147.6 m2
Fjölbýlishús
413
1016 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 105
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 105
210 Garðabær
142.7 m2
Fjölbýlishús
413
1071 þ.kr./m2
152.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Opið hús:19. mars kl 12:45-13:15
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
199.1 m2
Hæð
523
853 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin