Fasteignaleitin
Skráð 4. mars 2022
Deila eign
Deila

Dalsmynni 0

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
214000 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.640.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2085184
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóð
100
***DOMUSNOVA KYNNIR * FRAMTÍÐAR BYGGINGARLAND Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU***

Jörðin Dalsmynni, Kjalarnesi, Reykjavík, landeignanúmer L125665, með skráða notkun sem jörð í byggð.
Staðgreinir 0-4-00020000, þar með talið fasteignanúmer F2085184, merking 00, skráð sem jörð og fasteignanúmer F2085184 merking 01, skráð sem ræktað land, birt stærð 21,4 ha.
Ekki eru húsakostir á jörðinni sem liggur með fallegri strandlengjunni, útsýni út á sjó, inn í Hvalfjörð og upp í Blikadal sem liggur upp að Esju.
Áætluð heildarstærð landsins er ca. 70-80 hektarar. 
Unnið er að nákvæmum mælingum jarðarinnar með gps hnitum.
Samkvæmt núverandi skipulagi er unnið að breikkun þjóðvegar sem liggur í gegnum landið. 
Framtíðar uppbygging Sundabrautar mun hafa mjög jákvæð áhrif á uppbyggingu á svæðinu og tengja íbúðarhverfi á Kjalarnesi við miðbæ Reykjavíkur.
 
Gert er ráð fyrir að áætlað byggingamagn verði 1500 meðalstórar íbúðareiningar
  
Möguleg allt að 90% fjármögnun í gegnum IMIROX, og ennfremur mögulegt framkvæmdalán. 
 
Seljandi, Titaya ehf. mun bjóða kaupanda tryggingu fyrir breyttu skipulagi, þ.a. ef áætlanir um breytt deiliskipulag ganga ekki i gegn, mun Titaya samtykkja riftun kaupa og fulla endurgreiðslu kaupverds. 
 
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
214000 m2
Fasteignanúmer
2085184
Húsmat
3.360.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.360.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache