Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Álmskógar 20

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
205 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
132.500.000 kr.
Fermetraverð
646.341 kr./m2
Fasteignamat
109.450.000 kr.
Brunabótamat
134.500.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2297048
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Gert ráð fyrir rafmagni í stofugólf, ef fólk vill fara í breytingar.
Hleðslustöð fylgir ekki.
Hillur í bílskúr fylgja ekki.
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

*** ÁLMSKÓGAR 20 ***  Einbýlishús á einni hæð 168.2 m² ásamt sambyggðum bílskúr sem er 36.8 m², alls 205 m².


Forstofa (flísar, skápur).
Hol (parket. opið að stofu).
Gestawc (flísar, flísar á veggjum).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á Verönd með heitum pott, markísa, skjólgirðing).
Eldhús (flísar, ljósviðar innrétting, helluborð (Span 5 ára), ofn, háfur, kvörn í vaski, uppþvottavél, eyja á hjólum, opið að stofu).
Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Baðherbergi (flísar, flísar á veggjum, sturta í gólf, baðkar, hvít innréttingr, upphengt wc, handklæðaofn, innaf svefnherbergi, útgangur út á Verönd).
Herbergi 2 (parket, skápur).
Herbergi 3 (parket, skápur).
Þvottaherbergi (flísar, hvít innrétting, Geymsluloft, útgangur í norður).  
Bílskúr (flísar, flekahurð m/opnara, hiti, vatn, útgangur út á tún í suður, innangengt frá þvottahúsi).

ANNAÐ:  Gólfhiti með stýringu. Hátt til lofts. Stór verönd m/heitum pott. Steypt innkeyrsla (hiti í hluta). Hús úr forsteyptum einingum. Hallogenlýsing.
Staðsett stutt frá leikskóla og GOLFVÖLLUR og skógrækt í göngufæri.


Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
36.8 m2
Fasteignanúmer
2297048
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
188.8
138
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin