Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2025
Deila eign
Deila

Laufrimi 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
119.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.800.000 kr.
Fermetraverð
710.813 kr./m2
Fasteignamat
70.700.000 kr.
Brunabótamat
58.200.000 kr.
Mynd af Tara Sif Birgisdóttir
Tara Sif Birgisdóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1995
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224586
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því húsið var byggt
Raflagnir
Frá því húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því húsið var byggt
Gluggar / Gler
Skipt var um gler þar sem þörf var á 2021.
Þak
Virðist ágætt
Svalir
Já, suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir nýuppgerða og smekklega fjögurra herbergja 96,5 fm íbúð á 2. hæð ásamt 22,8 fm bílskúr að Laufrima 1 í Grafarvogi.

Eignin er skráð 119,3 fm samkvæmt Þjóðskrá, þar af 5 fm geymsla og 22,8 fm bílskúr. Sérinngangur er inn í eignina af svölum. Eignin hefur nýlega verið mikið endurnýjuð, þ.e. eldhús og baðherbergi að verulegu leyti, allir skápar, innréttingar og gólf endurnýjuð o.fl. Skipt var um gler eftir þörfum í húsinu 2021 og stigagangur teppalagður 2023. Dýrahald er í húsinu, en leyfi hefur ekki verið þinglýst.  
Eignin er afar vel staðsett, enda stutt í leikskóla, grunnskóla og alla helstu þjónustu. Einnig er mikið magn bílastæða fyrir framan húsið.

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, samliggjandi borðstofu/stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Parket á gólfi, rúmgóður fataskápur og sérsmíðuð hilla.
Eldhús: Svört innrétting með miklu skápaplássi og quartz borðplötu, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, ný gyllt blöndunartæki, nýleg eldhústæki, spanhelluborð, eyja með quartz steini.
Stofa/ borðstofa: Björt og opin, parket á gólfi, útgengt á suðursvalir.
Baðherbergi: Gráar flísar á gólfi og veggjum, sturta með dökku gleri, svört blöndunartæki, viðarinnrétting með svartri borðplötu og vaski ofan á, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, veglegur fataskápur.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi, sérsmíðað rúm sem fylgir eigninni.
Geymsla: Í kjallara, skráð 5 fm ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Bílskúr: 22,8 fm með hitaveitu og rafmagni.

Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/01/202147.150.000 kr.47.400.000 kr.119.3 m2397.317 kr.
06/06/201423.650.000 kr.29.500.000 kr.119.3 m2247.275 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1995
22.8 m2
Fasteignanúmer
2224586
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5c - íb. 101
Bílastæði
Jöfursbás 5c - íb. 101
112 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb. 402
Bílastæði
Jöfursbás 5B - íb. 402
112 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
312
910 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
322
910 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin