Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Lundur 14-18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
116 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
105.900.000 kr.
Fermetraverð
912.931 kr./m2
Fasteignamat
93.500.000 kr.
Brunabótamat
76.710.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360636
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
nýlegt
Svalir
suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm.Hraunhamars er kunnugt um. 
Hraunhamar kynnir: Glæsilega nýlega rúmgóða 115,7 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð (efstu) auk stæði í bílahúsi í vönduðu nýlegu sex íbúða klasahúsi (lyftuhúsi) þ.e. Lundur 14-18 Kópavogi.
Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi. Sérinngangur og sérbílastæði í bílahúsi (lyftan gengur þangað niður) Íbúðin er merkt 302. (bjalla)

Rólegt og gott nýlegt hverfi og stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir, ofl. Stutt í frábærar hjóla og gönguleiðir í Fossvoginum og víðar.
Yfirbyggðar rúmgóðar suður svalir. Hiti í öllu gólfum. Gólfsíðir gluggar í stofu. Bygg ehf byggði húsið 2017 (Traustir byggingaraðilar.) 

Eignin skiptist m.a. þannig: Sérinngangur af svölum, rúmgóð forstofa með skáp, rúmgott forstofuherbergi með skáp og rúmgott þvottaherbergi með innréttingu og vaski, gluggi. 
Hol, glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum og eyju með spanhelluborði.  Flísar á milli skápa. Vifta yfir eyju. 
Björt og rúmgóð stofa og borðstofa í framhaldi af eldhúsi, en eldhúsið er hluti af stofurýminu. Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi fyrir innan. 
Glæsilegt baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu, ljós innrétting, flísar í hólf og gólf, handklæðaofn. Upphengt salerni.

Vandað Vínil parket á alrýmum og herbergjum.
Innréttingar eru allar sérsmíðaðar frá Brúnás 
Flísar í votrýmum frá Parka. 
Gólfhiti í allri íbúðinni og hitastýring í hverju rými.
Sérbílastæði í lokaðri bílageymslu, rúmgóð sérgeymsla þar fyrir innan. 

Eign í algjörum sérflokki. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf. freyja@hraunhamar.is s. 862-4800

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/201858.800.000 kr.62.000.000 kr.115.7 m2535.868 kr.
07/02/201827.250.000 kr.59.500.000 kr.115.7 m2514.261 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2360636
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lundur 1
Bílastæði
Skoða eignina Lundur 1
Lundur 1
200 Kópavogur
140 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 58
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 58
Naustavör 58
200 Kópavogur
101.3 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 58
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 58
Naustavör 58
200 Kópavogur
101.4 m2
Fjölbýlishús
32
966 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 50
Bílastæði
 31. maí kl 16:00-16:30
Skoða eignina Naustavör 50
Naustavör 50
200 Kópavogur
112.3 m2
Fjölbýlishús
312
863 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache