Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

Pilar de la Horadada íbúðir Spánn

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
63.6 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
17.800.000 kr.
Fermetraverð
279.874 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
KB
Kristinn B. Ragnarsson
viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali / löggiltur leigumiðlari
Byggt 2020
Sérinng.
Fasteignanúmer
9000041
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Lofthitun
Inngangur
Sérinngangur
Sólarhús kynna: höfum fengið fallegar íbúðir í Pilar de la Horadada á Costa Blaca Spáni. Um er að ræða 3ja herbergja íbúir sem skiptast í stofu, 2 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús og geymslu.
Efri og neðri hæð, neðri hæðin er með sér 40 fm garði og efri hæðin er með 45 fm þaksvölum. Allar íbúðir eru með pre-installd loftkælingu. Stutt á strönd 5 mín með bíl. Glæsileg sameiginleg sundlaug í sundlaugagarði. Stutt í marga golfvelli.
PILAR DE LA HORADADA er lengst suður af Alicante héraði og liggur að Murcia. Sveitarfélagið Pilar de la Horadada er skipt í 3 hluta og hefur um 21.000 íbúa og öll þjónusta er til staðar.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@solarhus.is. Gengi 136.
Kíktu á heimasíðu okkar solarhus.is
Höfum selt fasteignir á Spáni frá árinu 2001.

Kostnaður við kaup eignar á Spáni:
10% virðisaukasattur af kaupverði eignar
2,5-3% skáningar- og notarygjald reiknast af kaupverði vegna þinglýsingar afsal
1,5% þinglýsingargjald vegna lána,reiknast af lánsfjárhæð
1% lántökugjald vegna lána, reiknast af lánsfjárhæð
500-900€ kostnaður vegna vatns-og rafmagnsinntaks vegna nýbyggingar.
200-400€ kostnaður við verðmat eignar, ef lán er tekið í banka.
150€ er kostnaður vegna stofnunar á kennitölu á Spáni (NIE númer)
Spánn: Pilar de la Horadada

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache