Skráð 17. okt. 2022
Deila eign
Deila

Pósthússtræti 17

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
447 m2
5 Baðherb.
Verð
350.000.000 kr.
Fermetraverð
782.998 kr./m2
Fasteignamat
125.850.000 kr.
Brunabótamat
182.350.000 kr.
Byggt 1907
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2002712
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt, einfalt og mixað
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Pósthússtræti 17 - Fastanúmer 200-2712
Skólabrú - Einstök eign til sölu eða leigu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur


Smelltu hér til að sækja söluyfirlit

Undanfarin ár hafa verið reknir tveir veitingastaðir í húsinu við gott orðspor með góðum veislusal á efstu hæð.
Húsið er þriggja hæða og með tvennum svölum sem snúa að Austurvelli og er í mjög góðu ásigkomulagi.
Neðri hæð er 160m2, miðhæðin ásamt veislusal uppi er 287m2. 
Heildarflatarmál á húsinu er 447m2. 
Bílastæði fylgir húsinu. Húsið selst eða leigist með öllu tilheyrandi. Fullbúnum eldhúsum og tækjum.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Styrmir Bjartur Karlsson
Styrmir Bjartur Karlsson
Framkvæmdastjóri og lfs.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache