Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2024
Deila eign
Deila

Sunnusmári 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
99.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
901.705 kr./m2
Fasteignamat
76.900.000 kr.
Brunabótamat
61.850.000 kr.
Mynd af Gabríela Jónsdóttir
Gabríela Jónsdóttir
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2513677
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
14
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt, tvöfallt k gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
0,37%
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
-Stjórn var á aðalfundi 2024 veitt heimild til að leita tilboða í kaup og uppsetningu á eftirlitsmyndavélakerfi fyrir allt að 3. mkr. Sjá nánar aðalfundargerð 22.04.2024.
- Á aðalfundi var einnig samþykkt tilboð er varðar svalalokun frá Ál og Gler. Sjá nánar aðalfundargerð 22.04.2024.
-Á húsfundi 02.05.2024 var tilboði frá Ál og gler staðfest ásamt því að samþykktar voru teikningar í svalalokun. Sjá nánar húsfundargerð 02.05.2024.

- Silfursmári 2, bílageymslu- og lóðarfélag. Á fundarboði má sjá umræðu er varðar tilboð í myndavélakerfi, lagt er til að það verði samþykkt. 
Kvöð / kvaðir
Kvöð, sjá lóðarleigusamning nr. 441-B-003683/2018: Lóðarhafa er óheimilt að veðsetja eða framselja samkvæmt afsali rétt sinn til lóðarinnar ásamt mannvirkjum nema með sérstöku leyfi, fyrr en þau eru fullbúin að utan og fokheld að innan og vottorð þess efnis gefið út af byggingarfulltrúa og því þinglýst.

Kvöð sjá skjal nr. 441-I-013026/2021: Kvaðir um heimild til að hafa atvinnustarfsemi, verslun, merkingar o.fl. í ákveðnum matshlutum. Lóðin Silfursmári 2 samanstendur af húsnúmerunum Sunnusmára 2-6 (mhl-01), Silfursmára 4-8 (mhl-02), Silfursmára 2 (mhl-03) og Sunnusmára 10-14 (mhl-04) fyrir utan bílageymslu (mhl-05). Aðilar eru sammála um að líta á hvert hús sem séreign, þ.m.t. allt ytra byrði, útveggi og þak. Eigendur hvers húss hafa því algjört forræði á hlutaðeigandi húsi hvað varðar útlit, breytingar og starfsemi og bera jafnframt á sömu forsendum allan kostnað og ábyrgð vegna síns húss.

Kvöð sjá eignaskiptayfirlýsingu nr. 441-B-009141/2021: Kvöð er um almenna gönguumferð á stígum og aðkomu tækja vegna neyðarþjónustu.

 
LIND fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja, 99,7 fm. íbúð á fjórðu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Sunnusmára 2, 201 Kópavogi. Rúmgóðar svalir með fallegu útsýni og sérmerkt bílastæði. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Eignin er skráð 99,7 fm. þar af er 8,8 fm geymsla og skiptist í forstofu, rúmgóða og bjarta stofu, eldhús í alrými með stofu, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Útgengt út á svalir úr stofu. Eigninni fylgir bílastæði í bílakjallara. Tengimöguleiki fyrir rafhleðslu við bílastæði.

Bjartir og stórir gluggar í alrými með fallegu útsýni. Íbúðin er innréttuð með vönduðum innréttingum, steinborðplötur á eldhúsi og baðherbergi, harðparket á gólfum og flotrými flísalögð. Gólfhiti í allri íbúðinni og sérstætt loftræstikerfi innan íbúðar.


Allar nánari upplýsingar veita Gabríela Ýr Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1992 eða gabriela@fastlind.is og Aníta Olsen Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 615-1640 eða anita@fastlind.is.

Nánari lýsing:
Forstofa
með innbyggðum fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús/borðstofa opið inn í stofu. Hvít innrétting og viðarlitaðir efri skápar. Steinn á borðum. Span helluborð, ofn í vinnuhæð og innbyggður ísskápur. Harðparket á gólfi.
Stofa er einstaklega björt og opin, harðparket á gólfi. Útgengt út á suður svalir með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með stórum fataskáp, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með einföldum fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Vegleg innrétting með steinborðplötu, speglaskápur með led lýsingu, sturta með gleri og upphengt salerni.
Þvottahús með vaski, flísar á gólfi.
Svalir 7,5 fm. með fallegu útsýni.
Sérgeymsla telur 8,8 fm. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu.

Sunnusmári 2 er sjö hæða staðsteypt hús úr járnbentri steinsteypu og einangrað að utan. Húsið er klætt með sementsplötum og litaðri álklæðningu. Ál-tré gluggar með tvöföldu K- einangrunargleri. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir. Alls eru 24 íbúðir í Sunnusmára 2 ásamt atvinnurými á 1. hæð. 
 
Frábær staðsetning í Kópavogi þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Allar upplýsingar um eignina veita:
Gabríela Ýr Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1992 / gabriela@fastlind.is
Aníta Olsen Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 615-1640 / anita@fastlind.is

​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/202476.900.000 kr.80.000.000 kr.99.7 m2802.407 kr.
12/01/202225.550.000 kr.204.000.000 kr.269.4 m2757.238 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2513677
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B6
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 10, íb. 203
Bílastæði
Opið hús:16. maí kl 17:00-18:00
Sunnusmári 10, íb. 203
201 Kópavogur
102.1 m2
Fjölbýlishús
413
871 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 12, íb. 306
Bílastæði
Opið hús:16. maí kl 17:00-18:00
Sunnusmári 12, íb. 306
201 Kópavogur
97.4 m2
Fjölbýlishús
312
878 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 12, íb. 504
Bílastæði
Opið hús:16. maí kl 17:00-18:00
Sunnusmári 12, íb. 504
201 Kópavogur
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
889 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 14, íb. 307
Bílastæði
Opið hús:16. maí kl 17:00-18:00
Sunnusmári 14, íb. 307
201 Kópavogur
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
896 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache