Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í fallegu húsi við Gullengi 17. Húsið lýtur vel út og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Tvennar svalir eru á eigninni sem snúa til suðausturs og norðaustur.
Nánari lýsing eignar: Forstofa / gangur: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum forstofuskápum, Flísar á gólfi. Stofa / borðstofa: Stórar og bjartar stofur með útgengt á stórar svalir til suðausturs. Eldhús: Stórt eldhús sem er lokað af, ljós innrétting með góðu skápaplássi og góðum borðkrók við glugga. Hjónaherbergi: Stórt herbergi með góðum hvítum fataskápum og útgengt á svalir. Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi, parket á gólfi. Baðherbergi Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu, sturtuklefa og baðakri. Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar. Sameign: Risloft er yfir öll húsinu. Það er nýtt sem köld geymsla fyrir alla í húsinu þar sem hver hefur sitt pláss. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Þetta er draumastaðsetning fyrir fjölskyldur þar sem svæðið er bæði fjölskylduvænt og gróið og öll helsta grunnþjónusta er til staðar. Stutt er í góða leik- og grunnskóla auk þess sem verslunarkjarninn Spöngin er í nánd. Mikið framboð er af afþreyingu í hverfinu og má þar helst nefna Egilshöll og Korpuúlfsstaði, þar sem í boði er fjölbreytt afþreying, tómstundir og íþróttir. Einnig er þar kvikmyndahús og keiluhöll svo dæmi séu tekin. Fjölmargar göngu- og hjólaleiðir eru til staðar og stórar samgönguæðar til allra átta sem er mikill kostur.
Byggt 1992
111.1 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2039326
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í fallegu húsi við Gullengi 17. Húsið lýtur vel út og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Tvennar svalir eru á eigninni sem snúa til suðausturs og norðaustur.
Nánari lýsing eignar: Forstofa / gangur: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum forstofuskápum, Flísar á gólfi. Stofa / borðstofa: Stórar og bjartar stofur með útgengt á stórar svalir til suðausturs. Eldhús: Stórt eldhús sem er lokað af, ljós innrétting með góðu skápaplássi og góðum borðkrók við glugga. Hjónaherbergi: Stórt herbergi með góðum hvítum fataskápum og útgengt á svalir. Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi, parket á gólfi. Baðherbergi Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu, sturtuklefa og baðakri. Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar. Sameign: Risloft er yfir öll húsinu. Það er nýtt sem köld geymsla fyrir alla í húsinu þar sem hver hefur sitt pláss. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Þetta er draumastaðsetning fyrir fjölskyldur þar sem svæðið er bæði fjölskylduvænt og gróið og öll helsta grunnþjónusta er til staðar. Stutt er í góða leik- og grunnskóla auk þess sem verslunarkjarninn Spöngin er í nánd. Mikið framboð er af afþreyingu í hverfinu og má þar helst nefna Egilshöll og Korpuúlfsstaði, þar sem í boði er fjölbreytt afþreying, tómstundir og íþróttir. Einnig er þar kvikmyndahús og keiluhöll svo dæmi séu tekin. Fjölmargar göngu- og hjólaleiðir eru til staðar og stórar samgönguæðar til allra átta sem er mikill kostur.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.