Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2024
Deila eign
Deila

Heiðarvegur 25

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
50.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
692.460 kr./m2
Fasteignamat
26.400.000 kr.
Brunabótamat
23.050.000 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1970
Garður
Fasteignanúmer
2089051
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað, þarfast skoðunar.
Raflagnir
Í miklu ólagi
Frárennslislagnir
Ekki vita.
Gluggar / Gler
Lélegt, þarfnast skoðunar.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin þarfnast alsherjar skoðuna þá helst að innan, sem dæmi var áætlað að flytja eldhús í gang en aldrei klárað, raf og vatnslagnir þarfnast verulegrar skoðunar. Sér afnotareitur sem skráður er 20fm samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu hússins er í slæmu ásigkomulagi þar er 2 skúrar sem ekki er vitað um ástand á og eru í virðist vera í ólfeyfi reistir, reitur þessi virðist hafa verið stækkaður í óleyfi. Samkomulag verður er gert ráð fyrir á milli kaupanda og seljanda um að fjarlægja þessa skúra og það sem á svæðinu er.
SKEIFAN kynnir í einkasölu Heiðarveg 25,  vel skipulagða 2ja herbergja, 50,4 fm íbúð á jarðhæð með ágætis skráðan 20fm afnotareit, íbúðin þarfnast endurnýjunar að hluta að innan.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:

Halldór Kristján / Löggiltur fasteignasali /  Sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS

Lýsing:

Íbúðin er með sérinngangi í þríbýlishúsi.
Vel staðsett í Keflavík. 
Nánari lýsing;
Forstofa: Flísar á gólfi.
Hol: Parket.
Eldhús: ekki til staðar
Herbergi:  Laus fataskápur og parket.
Stofa:  Parket.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítri innréttingu og sturtu.
Garður/Pallur er í slæmu ásigkomulagi.

Áætlað fasteignamat 2025.29.100.000

Athygli er vakin á því að Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og  mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegur kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga. Eignin selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupenda og hann sættir sig við að öllu leiti.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján / Löggiltur fasteignasali /  Sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS

Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/20147.760.000 kr.8.300.000 kr.50.4 m2164.682 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
262
57.4
34,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin