SKEIFAN kynnir í einkasölu Heiðarveg 25, vel skipulagða 2ja herbergja, 50,4 fm íbúð á jarðhæð með ágætis skráðan 20fm afnotareit, íbúðin þarfnast endurnýjunar að hluta að innan.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján / Löggiltur fasteignasali / Sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS
Lýsing:Íbúðin er með sérinngangi í þríbýlishúsi.
Vel staðsett í Keflavík.
Nánari lýsing;Forstofa: Flísar á gólfi.
Hol: Parket.
Eldhús: ekki til staðar
Herbergi: Laus fataskápur og parket.
Stofa: Parket.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítri innréttingu og sturtu.
Garður/Pallur er í slæmu ásigkomulagi.
Áætlað fasteignamat 2025.29.100.000Athygli er vakin á því að Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegur kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga. Eignin selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupenda og hann sættir sig við að öllu leiti.ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján / Löggiltur fasteignasali / Sími: 618-9999 / HALLDOR@SKEIFAN.IS
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.