Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2025
Deila eign
Deila

Úugata 6 (201)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
128 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.800.000 kr.
Fermetraverð
818.750 kr./m2
Fasteignamat
85.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2539422
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýjir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-B-008793/2023. Lóðin er leigð til 1. júlí 2075.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-A-013603/2025.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-A-013604/2025.
Kvöð, sjá skjal nr. 411-S-010236/2013. Sú kvöð hvílir á eigninni að sá sem kann að eignast réttindi Hamla 1 ehf og Landsbankans er bundinn af því að inna af hendi greiðslu gatnagerðagjalds.
Kvöð, sjá skjal nr. 441-D-006274/2021. Handhöfum byggingarréttar er heimilt að veðsetja byggingarrétt sinn að einstökum lóðum þegar lóðarleigusamningur hefur verið gefinn út af Mosfellsbæ. Veðsetning nær til lóðarleiguréttinda skv. lóðarleigusamningi svo og þeirra mannvirkja sem á lóðinni munu rísa. sjá um kvaðir í gr. 2.4 og 2.5. Kvöð v/ almennra sölu- og byggingarskilmála.
Kvöð, sjá skjal nr. 441-F-001380/2023 Tilboðsgjafa er án skriflegs samþykkis bæjarins óheimilt að afhenda, veðsetja eða framselja lóð sem hefur verið úthlutað fyrr en lóðarleigusamningur hefur verið gerður. Ekki er heimilt að skila úthlutaðri lóð nema með skriflegu samþykki Mosfellsbæjar.

Hlutfallstala í mhl er 7,51%. Hlutfallstala í lóð er 3,76%. Hlutfallstala í húsi er 7,51%.
Hlutfallstala (bílastæði) í mhl er 2,89%. Hlutfallstala í lóð er 1,45%. Hlutfallstala í viðhaldskostnaði er 10,0%. Hlutfallstala í rafmagnskostnaði er 5,36%

Áætlað fasteignamat fyrir árið 2025 er kr. 85.550.000,-

Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á (0,3% af endanlegu brunabótamati).

Sanngirnisvextir: Skuldabréf skal gefið út eigi síðar en við afhendingu íbúðar og sé andvirði skuldabréfsins ekki greitt innan 14 daga frá afhendingardegi skal kaupandi greiða seljanda 6,5% vexti að liðnum 14 dögum frá afhendingu á fjárhæð skuldabréfsins. Vextir eru áfallandi allt þar til andvirði skuldabréfsins hefur verið greitt til seljanda. Vexti sem kaupanda ber að greiða seljanda samkvæmt skilmála þessum skal kaupandi inna af hendi til seljanda fyrir útgáfudag afsals.

ATH. myndir á netinu og í söluyfirlitinu kunna að vera af annari íbúð.
** Hafðu sambandi og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Ný og glæsileg 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð (efstu hæð) ásamt bílastæði í bílageymsla í nýju lyftuhúsi við Úugötu 6-8 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 128,0 m2 en þar af íbúð 120,0 m2 og geymsla 8,0 m2. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi og geymslu. Svalir í suðurátt með fallegu útsýni. Eignin afhendist í febrúar/mars 2026 fullbúin en án gólfefna á alrými og herbergjum en flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa er rúmgóð og í opnu rými með eldhúsi. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt með fallegu útsýni.
Eldhús er með fallegri innréttingu frá GKS. Í innréttingu er ofn, spanhelluborð, háfur, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur.
Svefnherbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er með fataskápum.
Svefnherbergi nr. 2 er með fataskápum.
Svefnherbergi nr. 3 er með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt og með sturtu, handklæðaofni, vegghengdu salerni og innréttingu með skolvaski.
Þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu með vaski. Í innréttingu er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara
Sérgeymsla er í sameign. Er skráð 8,0 m2

Íbúðinni fylgir bílstæði í bílageymslu. Einnig fylgir hlutdeild að sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
 
Annað: Úugata 6-8 eru tvö 2ja hæða fjölbýlishús með 10 íbúðum hvor ásamt bílakjallara. Húsbyggjandi og aðalverktaki er Gerð ehf. Húsin eru staðsteypt og klædd að utan með mismunandi klæðningarefni í mismunandi litum til þess að tryggja uppbrot og fjölbreytileika. Lóð verður fullfrágengin eigi síðar en við afsal. Með hverri íbúð fylgir bílastæði í bílageymslu en heildarfjöldi bílstæða á lóð og bílakjallara eru 48 stæði, þar af 4 stæði fyrir hreyfihamlaða. Gönguleið að húsi verður hellulögð með snjóbræðslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna í alrými og herbergjum. Flísar frá Álfaborg á baðherbergjum, forstofum og þvottahúsum. Heimilistæki eru frá Siemens. Sjá nánari upplýsingar í skilalýsingu seljanda.

Ath. Innimyndir eru teknar úr 3ja herbergja íbúð á jarðhæð.

Verð kr. 104.800.000,-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2539422
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tröllateigur 24
Bílastæði
Skoða eignina Tröllateigur 24
Tröllateigur 24
270 Mosfellsbær
160.3 m2
Fjölbýlishús
423
679 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 124
Skoða eignina Laxatunga 124
Laxatunga 124
270 Mosfellsbær
118.1 m2
Raðhús
312
889 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Úugata 6 (101)
Bílastæði
Skoða eignina Úugata 6 (101)
Úugata 6 (101)
270 Mosfellsbær
129.6 m2
Fjölbýlishús
413
809 þ.kr./m2
104.800.000 kr.
Skoða eignina Úugata 6
Bílastæði
Skoða eignina Úugata 6
Úugata 6
270 Mosfellsbær
128 m2
Fjölbýlishús
413
819 þ.kr./m2
104.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin