Valhöll fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr í vinsælu húsi við Gullsmára 9 í Kópavogi. Íbúðin er staðsett á 7. hæð og er með góðu útsýni. Íbúðin er eingöngu ætluð 60 ára og eldri.
Íbúðin er skráð 72,3 fm á stærð og henni fylgir bílskúr sem er 28,8 fm, samtals 101,1 fm. Að auki fylgir sérgeymsla í kjallara sem er um 4 fm á stærð og er ekki skráð inn í stærð íbúðar. Heildareignin er því um 105 fm. á stærð.
**Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings**
Nánari lýsing: Komið er inn í anddyri með innbyggðum fataskápum og parketi á gólfi. Baðherbergið er með sturtuklefa, handklæðaofni, salerni, innréttingu með skápum og aðstöfðu fyrir þvottavél og þurrkara, dúkur á gólfi. Svefnherbergin eru tvö, bæði með fataskápum og parketi á gólfi. Stofan er opin og björt með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar svalir til suð-austurs með fallegu útsýni. Eldhúsið er með viðarinnréttingu og borðkrók og parketi á gólfi. Sérgeymsla er í kjallara. Íbúðinni fylgir 28,8 fm bílskúr með góðri lofhæð ásamt bílastæði fyrir framan bílskúrinn. Heitt og kalt vatn er í bílskúrnum.
Um húsið: Frá jarðhæð hússins er innangengt í félagsheimili eldri borgara en þar er hægt að kaupa heitan mat og sækja ýmiskonar þjónustu og félagsstarf. Í sameign á efstu hæð er salur ætlaður fyrir félagsstarf og fundi en einnig er hægt að fá salinn leigðan fyrir eigendur til eigin nota. Gullsmári er í göngufæri við verslanir og þjónustu m.a. verslanamiðstöðina Smáralind og Heilsugæslu Kópavogs.
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða á netfanginu snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Byggt 1996
101.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2223838
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðar í húsi
13
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunlegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar - Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gamalt
Þak
Upprunalegt - Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfirbyggðar austur svalir
Lóð
0,69
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélagsins dags.12.5.2023 á að skipta um glugga (gler) hjá þeim sem óska eftir. Framkvæmdir eru samþykktar.
Gallar
Samkvæmt aðalfundargerð húsfélagsins dags. 16.3.2023 hafa nokkrir íbúar hússins kvartað undan móðu milli glerjaí gluggum, lekum í eða við glugga og óþéttum opnanlegum gluggum eða þrútnum sem erfitt er er að loka.
Valhöll fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr í vinsælu húsi við Gullsmára 9 í Kópavogi. Íbúðin er staðsett á 7. hæð og er með góðu útsýni. Íbúðin er eingöngu ætluð 60 ára og eldri.
Íbúðin er skráð 72,3 fm á stærð og henni fylgir bílskúr sem er 28,8 fm, samtals 101,1 fm. Að auki fylgir sérgeymsla í kjallara sem er um 4 fm á stærð og er ekki skráð inn í stærð íbúðar. Heildareignin er því um 105 fm. á stærð.
**Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings**
Nánari lýsing: Komið er inn í anddyri með innbyggðum fataskápum og parketi á gólfi. Baðherbergið er með sturtuklefa, handklæðaofni, salerni, innréttingu með skápum og aðstöfðu fyrir þvottavél og þurrkara, dúkur á gólfi. Svefnherbergin eru tvö, bæði með fataskápum og parketi á gólfi. Stofan er opin og björt með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar svalir til suð-austurs með fallegu útsýni. Eldhúsið er með viðarinnréttingu og borðkrók og parketi á gólfi. Sérgeymsla er í kjallara. Íbúðinni fylgir 28,8 fm bílskúr með góðri lofhæð ásamt bílastæði fyrir framan bílskúrinn. Heitt og kalt vatn er í bílskúrnum.
Um húsið: Frá jarðhæð hússins er innangengt í félagsheimili eldri borgara en þar er hægt að kaupa heitan mat og sækja ýmiskonar þjónustu og félagsstarf. Í sameign á efstu hæð er salur ætlaður fyrir félagsstarf og fundi en einnig er hægt að fá salinn leigðan fyrir eigendur til eigin nota. Gullsmári er í göngufæri við verslanir og þjónustu m.a. verslanamiðstöðina Smáralind og Heilsugæslu Kópavogs.
Nánari upplýsingar veitir: Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða á netfanginu snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
05/02/2021
37.650.000 kr.
49.800.000 kr.
101.1 m2
492.581 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.