Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Muruholt 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
242 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
218.700.000 kr.
Fermetraverð
903.719 kr./m2
Fasteignamat
139.950.000 kr.
Brunabótamat
160.450.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2298180
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***RÚMGOTT OG VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS*** Afar fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð með bílskúr sem búið er að breyta í aukaíbúð, fjórum svefnherbergjum, þremur baðherbergjum, stofu, borðstofu og sjónvarpsholi ásamt glæsilegri þvottahússaðstöðu. Eignin er skráð samkvæmt HMS 190,3m2 auk 51,7m2 bílskúr/aukaíbúð eða til samans 242m2. Einbýlishúsið er timburhús byggt árið 2006 Húsið er á 950m2 hornlóð í botngötu á Álftanesi. Örstutt er á golfvöllinn. Húsið er nýlega málað og endurnýjað. Má þar nefna að innréttingar hafa verið endurnýjaðar, gegnheilt parket pússað upp þar sem bætt hefur verið við dökkum lit. Eignin er með góðri lofthæð og hver fermetri er vel nýttur og skipulagður.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SVAVAR FRIÐRIKSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS.

Nánari lýsing:
Innkeyrslan stimpluð steypa með hitalögnum.
Forstofa með teppi við inngang, parketi og stórum HTH fataskápum með speglahurðum.
Eldhús með nýlegri og afar fallegri HTH innréttingu úr svartri eik. Mikið skápapláss. Eyja úr kvarts-steini, stórt span helluborð frá AEG. Sérhönnuð ljós yfir eyjunni sem hægt er að hækka og lækka sem stjórnað er með appi. Sökklar á eyjunni eru skúffur sem gefur aukið geymslupláss. AEG ofnar í vinnuhæð, klæddir ísskápar með frysti og klædd AEG uppþvottavél.
Borðstofan er stór og björt þar sem útgengt er á stóra verönd með útieldhúsi. Veröndin er upplýst með Hue ljósum.
Stofan er stór og rúmgóð með sérhannaðri bókahillu sem Berglind Berndsen innanhússhönnuður hannaði.
Svefnherbergisgangur.
Sjónvarpshol
. Á svefnherbergisgangi er sjónvarpshol með sérhannaðri bókahillu.
Herbergi. Þrjú jafnstór barnaherbergi með HTH fataskápum og parketi á gólfi.
Hjónherbergið er stórt með fataherbergi með hillum og fataslám. Innaf fataherberginu er sérbaðherbergi. Baðherbergið er með sturtu og fallegri HTH innréttingu úr svartri eik og salerni. Útgengt á verönd til suðurs.
Þvottahúsið er rúmgott með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Skolvaskur. Stórt þurrkherbergi með skápum. Útgengt í garðinn.
Ris. Stigi er sóttur til að fara upp í einangrað ris sem nýtist vel sem stór geymsla.
Garðurinn er afar fallegur með stórri verönd og skjólveggjum. Heitur pottur. Útieldhús með skemmtilegri ljósastillingu. Upphituð geymsla ásamt kaldri geymslu.
Bílskúrinn er með sérinngangi og er hann innréttaður sem aukaíbúð með baðherbergi (með sturtu), innréttingu og salerni. Fallegur og sérhannaður HTH fataskápur. Hluti af bílskúrnum er notaður sem geymsla en þar er mikið skápapláss og skóhillur frá gólfi upp í loft. Í rýminu er jafnframt innbyggður frystir, vínkælir og þurrkskápur. Búið er að klæða loftið sem gefur hlýja lýsingu.

Um er að ræða mikið endurnýjað og fallegt hús sem stendur á stórri hornlóð með útieldhúsi, heitum potti, stórri verönd og fallegum garði. Stutt er á golfvöllinn ásamt skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsrækt og íþróttamiðstöð.
BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ SVAVARI FRIÐRIKSSYNI, LÖGGILTUM FASTEIGNASALA, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/06/200728.350.000 kr.43.000.000 kr.224.2 m2191.793 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
51.7 m2
Fasteignanúmer
2298180
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
24.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gerðhamrar 23
3D Sýn
Skoða eignina Gerðhamrar 23
Gerðhamrar 23
112 Reykjavík
295.5 m2
Einbýlishús
1125
744 þ.kr./m2
219.900.000 kr.
Skoða eignina Vogaland 3
Opið hús:07. des. kl 15:00-15:30
Vogaland 3 bakhluti.jpg
Skoða eignina Vogaland 3
Vogaland 3
108 Reykjavík
265.6 m2
Einbýlishús
435
864 þ.kr./m2
229.500.000 kr.
Skoða eignina Skerplugata 9
Skoða eignina Skerplugata 9
Skerplugata 9
102 Reykjavík
260.6 m2
Einbýlishús
935
921 þ.kr./m2
239.900.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 24
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 24
Fossvogsvegur 24
108 Reykjavík
189.2 m2
Fjölbýlishús
514
1163 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin