Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2023
Deila eign
Deila

Asparskógar 1

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
71.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
694.986 kr./m2
Fasteignamat
2.690.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2521198
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Upphitun
Nýtt
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
3 - Risin bygging
***ASPARSKÓGAR 1 (Íbúð 209) - 300 Akranesi ***      

Domusnova, Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali, og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna:Nýjar og glæsilegar íbúðir að Asparskógum 1 á Akranesi. Um er að ræða vel skipulagðar 2ja - 5 herbergja íbúðir með sérinngangi. Svalir eða rúmgóður sérafnotaflötur fylgir öllum íbúðum ásamt séreignageymslu innan íbúða eða geymsluskáp. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð húsanna.

Söluyfirlit og skilalýsing: SMELLTU HÉR *undir opið hús*


Íbúð 209: Er 71,8 fermetra þriggja herbergja íbúð á 2. hæð. Afhending er áætluð í júlí/ágúst 2023 eða fyrr en þó með fyrirvara um að öryggisúttekt sé komin á húsið.

Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús í alrými með stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu inn af og geymslu. Útgengi á sérafnotaflöt úr stofu.

Nánari upplýsingar á sölusíðu verkefnisins: https://tgverk.is/asparskogar-1/

Húsin eru vel staðsett steinsnar við leikskóla (Akrasel, Garðasel og Vallarsel), grunnskóla (Grundaskóla) og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Fjórir leikskólar og tveir grunnskólar eru starfræktir á Akranesi. Þá hefur bæjarráð samþykkt að hefja byggingu á nýjum leikskóla á mótum Álfalundar og Asparskóga. Þá má nefna tónlistarskólann á Akranesi sem býr við góðan aðbúnað. Einn fallegasti golfvöllur landsins (Garðavöllur) er í göngufæri og sömuleiðis falleg útivistarsvæði, sem og fallegar hjóla- og gönguleiðir. Íþróttastarf á Akranesi hefur verið til fyrirmyndar og er aðstaða ÍA með þeim betri á Íslandi. Fjallasýn, náttúran og sjórinn umhverfis Akranes gerir sveitarfélagið að einum af fallegri stöðum á Íslandi að búa á.  

ÞG Verk hafa yfir 25 ára reynslu á byggingarmarkaði. Fyrirtækið leggur áherslu á vandaðar íbúðir, góða þjónustu og skil íbúða á réttum tíma. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð ÞG verks og fyrirtækið kappkostar að eiga gott samstarf við viðskiptavini sína. 

Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 - 0303 / olafur@domusnova.is
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787 - 3505 / oliver@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Oliver Bergmann
Oliver Bergmann
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 305
Þjóðbraut 5 - 305
300 Akranes
58.9 m2
Fjölbýlishús
211
823 þ.kr./m2
48.499.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 304
 29. maí kl 12:00-14:00
Þjóðbraut 5 - 304
300 Akranes
61.1 m2
Fjölbýlishús
211
802 þ.kr./m2
48.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 404
Þjóðbraut 5 - 404
300 Akranes
61.1 m2
Fjölbýlishús
211
818 þ.kr./m2
49.999.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 1
Skoða eignina Asparskógar 1
Asparskógar 1
300 Akranes
72.2 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache