Fasteignaleitin
Skráð 4. maí 2024
Deila eign
Deila

Sunnuvegur 33

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
283.3 m2
8 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
272.000.000 kr.
Fermetraverð
960.113 kr./m2
Fasteignamat
185.000.000 kr.
Brunabótamat
99.980.000 kr.
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Bílskúr
Fasteignanúmer
2020271
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson og Gunnar Sverrir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Vel skipulagt og mikið endurnýjað 283,3 fm. einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg 33, 104 Reykjavík. Frábær og eftirsótt staðsetning í mikilli nálægð við útivistarsvæðið í Laugardal.

Skipulag eignar: fjögur til fimm svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, tvennar stofur, sér þvottahús, geymsla og bílskúr.

Húsið var endurhannað og endurnýjað mikið frá árinu 2006. Samhliða var skipt um rafmagns- og vatnslagnir ásamt því að þakpappi og þakkantur var endurnýjaður. Útisvæði fyrir framan eignina var endurnýjað fyrir þremur árum síðan, hiti lagður í plan, gangstétt og stiga. Þvottahús var endurnýjað árið 2021. Bílskúr fékk nýtt epoxy á gólf árið 2023.

Húsið getur verið laust til afhendingar við kaupsamning.

Smelltu á link til að skoða húsið í 3-D

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Nánari lýsing:
Góð og falleg aðkoma er að húsinu, hiti er í bílaplani, gangstétt og í stiga að inngangi og á útisvæði fyrir ofan bílskúrinn. 
Anddyri/forstofa er á efri hæð með fataskápum og flísum á gólfi. Þar við hlið er gestasalerni með upphengt salerni, handlaug, spegill og opnanlegan glugga.
Herbergi þar við hlið er rúmgott með flísum á gólfi og glugga út að bakagarði hússins.
Frá forstofu er gengið inn í mjög bjart og rúmgott alrými með flísum á gólfi, alrými sem telur stofu, borðstofu og eldhús. Stórir gluggar eru í suður, austur og vestur. Gluggar gefa góða birtu inn í alrýmið. Útgengt er frá stofu út á steinsteypta upphitaða verönd í suður með útsýni yfir Laugardalinn. Eldhús er með vandaðri innréttingu frá JKE Design, blanda af hnotu og sprautulökkuðum skápum. Stór eldunareyja klædd með granítsteini. Vönduð tæki frá Miele, gaseldavél, 2 ofnar. Liebherr ísskápar eru í innréttingu
Frá alrými eru tveir inngangar með rennihurðum inn í rúmgott sjónvarpstofu á efri hæðinni með útgengi út á stiga niður að lóð. Auðvelt væri að nýta sjónvarpsstofuna sem fimmta svefnherbergið.

Neðri hæð:
Gengið er niður flísalagðan steinsteyptan stiga með glerhandrið og stórum fallegum glugga sem gefur góða birtu inn, niður í flísalagt hol með aðgengi að öðrum vistarverum hæðarinnar.
Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi með gegnheilt eikarparket á öllum þeirra. Tvö þeirra eru rúmgóð barnaherbergi og það þriðja, hjónasvíta með fataherbergi og útgengi út á timburlagða verönd til suðurs.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og upp meðfram baðkari. Innrétting er með handlaug og innfelldum blöndunartækjum ásamt skúffum og stórum spegli auk þess er einn hvítur baðskápur á vegg. upphengt salerni og stór flísalögð sturta með tveimur sturtuhausum og innfelldum blöndunartækjum. Sturtan er með flísalagðan setbekk og aflokuð með glerskilrúmi sem gefur möguleika á vatnsgufu í sturtu.
Frá hinum enda hæðarinnar er gengið inn í sér þvottahús með skápum, tengi og aðstöðu fyrir þvottvél og þurrkara ásamt aðgengi að bílskúr sem og annan inngang út á lóð hússins. 
Bílskúr er sérlega rúmgóður með rafdrifna hurð og með epoxy á gólfi.
 
Um er að ræða fallegt, bjart og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í Laugardalnum. 

Nánari upplýsingar veita: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is og Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/2023163.600.000 kr.270.000.000 kr.283.3 m2953.053 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1971
31.6 m2
Fasteignanúmer
2020271
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache