Til sölu innréttingafyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði vandaðra innréttinga.
Fyrirtækið er í góðum rekstri og vel búið tækjum og tólum ásamt vandaðri heimasíðu.
Fyrirtækið var skráð árið 1984 en hóf innréttingasmíði árið 1978.
Velta félagsins er góð og eru tveir starfsmenn á launum.
Leigusamningur sem mögulegt er að endurnýja. Staðsett á góðum stað á Höfðanum.
Nánari upplýsingar:
Halldór Freyr Sveinbjörnsson - löggiltur fasteignasali
halldor@fastgardur.is / sími 693-2916
Sveinbjörn Halldórsson - löggiltur fasteignasali
sveinbjorn@fastgardur.is / sími 892-2916